Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þekktur blaðamaður búsettur á Íslandi sakaður um stórfelldan ritstuld

Danski blaða­mað­ur­inn Lasse Skytt, sem bú­sett­ur er í Reykja­vík, hef­ur ver­ið sak­að­ur um fjöl­mörg til­vik ritstuld­ar í Dan­mörku. Jót­land­s­póst­ur­inn hef­ur nú tek­ið þó nokkr­ar grein­ar hans úr birt­ingu og Kristi­legt dag­blað sömu­leið­is.

Þekktur blaðamaður búsettur á Íslandi sakaður um stórfelldan ritstuld
Hefur fjallað um Ísland Danskir fjölmiðlar hafa leitað til Lasse Skytt vegna íslenskra málefna í gegnum tíðina, enda hefur hann verið búsettur hérlendis. Hann skrifaði auk þess tvær greinar í byrjun síðasta árs um Ísland. Á annari greininni þurfti að biðjast afsökunar og hin innihélt staðreyndarvillur sem hafa nú verið leiðréttar. Mynd: Skjáskot/TV2

Danski blaðamaðurinn Lasse Skytt, sem er sjálfstætt starfandi, hefur verið ásakaður um það að hafa framið stórfelldan ritstuld í  umfjöllunum sínum í þó nokkrum dönskum miðlum. Politiken greinir frá. Skytt starfar og býr í Reykjavík og Búdapest til skiptis. 

Skytt hefur skrifað fjölmargar greinar, einkum um alþjóðleg málefni, fyrir stærstu fjölmiðla Danmerkur. Á föstudag fjarlægði Kristilegt dagblað sex greinar eftir Skytt sem talið var að hefðu falið í sér ritstuld. Í kjölfarið gerði Jótlandspósturinn slíkt hið sama við allar greinar hans í miðilinn. Í minnst þremur hafði Skytt til dæmis vitnað í viðmælendur sem hann hafði ekki rætt við. 

Journalisten, Weekendavisen, Berlinske og Information skoða nú hvort það sama eigi við um skrif Skytt í þeirra miðla. Hann hefur einnig skrifað í dönsku miðlana Politiken, Ekstra Bladet, Soundvenue, B.T. og Zetland.

Gat ekki heimilda í erlenda miðla

Politiken hefur eftir Jeppe Duvå ritstjóra Kristilegs dagblaðs að ritstuldur Skytt sé svo …

Kjósa
47
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár