Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ísraeli hvetur Íslendinga til að kjósa Heru Björk

Stjórn­andi Face­book-hóps sem geng­ur út á sam­tal milli Ís­lend­inga og Ísra­ela hvet­ur lands­menn til að kjósa Heru Björk í Söngv­akeppni sjón­varps­ins. Hann hef­ur áhyggj­ur af póli­tísk­um af­leið­ing­um þess ef Palestínu­mað­ur­inn Bash­ar Murad tæki þátt í Eurovisi­on. Það gæti haft áhrif á sam­band­ið milli Ís­lands og Ísra­els.

Ísraeli hvetur Íslendinga til að kjósa Heru Björk
Hera Björk er eini keppandinn, fyrir utan Bashar Murad, sem hefur tekið afdráttarlausa ákvörðun um að fara út í Eurovision fyrir Íslands hönd sigri hún Söngvakeppnina. Mynd: RÚV

Yogev Segal, stjórnandi Facebook-hópsins „Israeli-Icelandic conversation,“ hvetur Íslendinga til að kjósa Heru Björk á úrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardaginn. Markmiðið er að Hera Björk keppni í Eurovision í Malmö fyrir Íslands hönd í stað Palestínumannsins Bashars Murad. 

Segal skrifar að hann viti að þetta sé dálítið ósanngjarnt en byggi ekki á neinu hatri í garð Bashars. „Ég veit að hann var valinn til þátttöku fyrir 7. október og sennilega var lagið skrifað fyrir það líka.“ Segal segist ekki hafa neitt á móti því að palestínskur söngvari taki þátt í Eurovision. Hann sé jafnvel hlynntur þátttöku Palestínu í keppninni einhvern daginn. 

Segal er mikill Íslandsvinur og áhugamaður um landið. Hann heldur úti vefsíðunni Icelandil.com þar sem hann deilir vitneskju sinni um landið með öðrum og býður upp á það að skipuleggja ferðir til landsins. Segal stendur einnig fyrir Facebook-hópi um Ísland á hebresku. Þar er hann duglegur að fjalla um áhugaverða …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Ég geri þvert á það sem Ísraels mælir með. Sama gildir um Rússa.
    4
  • Helga Draumland skrifaði
    Bíddu bíddu bíddu..... aðeins, er söngvakeppnin allt í einu núna pólitísk? það er þjóðarmorð í gangi afsakið mig hér og þjóðarmorð er ekki pólitískt, það er bara viðbjóður.
    16
  • ÁGS
    Ásgeir Grétar Sigurðsson skrifaði
    Ömurlegt fyrir ísrael, hverjum dettur í hug að kjósa ísrael, ef það hryðjuverkaríki til 75 ára fær að vera með í Eurovision?
    12
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
6
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár