Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Verði Assange framseldur sé enginn blaðamaður í heiminum öruggur

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir að verði Ju­li­an Assange fram­seld­ur til Banda­ríkj­anna skapi það hættu­legt for­dæmi fyr­ir blaða­mennsku í heim­in­um. Krist­inn heim­sæk­ir Assange reglu­lega og seg­ir að­stæð­ur í fang­els­inu vera mjög slæm­ar.

Endanlegt markmið og krafa okkar er sú að málið sé fellt niður – þessar pólitísku ákærur og pólitísku ofsóknir taki enda.“ Þetta segir Kristinn Hrafnsson, ritstjóri WikiLeaks, um mál Julians Assange sem bíður þess að úrskurður fáist á mál sitt fyrir breska réttarkerfinu. Kristinn var viðmælandi Aðalsteins Kjartanssonar í nýjasta þætti Pressu. 

Spurður hver staðan sé á máli Assange segir Kristinn að nú sé reynt að hindra framsal hans til Bandaríkjanna þar sem hann á yfir höfði sér allt að 170 ára fangelsi á grundvelli njósnalöggjafar. Nú sé síðasti möguleikinn til að hindra þetta framsal. Beðið er eftir því að úrskurður komi í beiðni Assange um leyfi til að áfrýja framsalsbeiðninni. „Ef hann tapar því og fær ekki þetta leyfi þá eru öll sund lokuð í Bretlandi,“ segir Kristinn. 

Hliðstæður milli Navalny og Assange

Assange situr í öryggisfangelsi í Lundúnum. Þann 11. apríl mun hann hafa setið þar í fimm …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Óskiljanlegt að þessi blaðamaður sé meðhöndlaður sem versti óþokki en hefur vart unnið til neinna saka nema upplýsa skelfilegt ofbeldi
    0
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Að gaspra um lýðræði allann daginn ár eftir ár og hafa ekki hugmynd um hvað það þýðir segir okkur hinum heilmikið um viðkomandi. Valdið er beisk óskhyggja.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
6
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár