Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Skoðað að sameina Ríkiskaup og aðrar stofnanir

Fjár­mála­ráðu­neyt­ið seg­ir að for­stjóri Rík­is­kaupa, Sara Lind Guð­bergs­dótt­ir, hafi ver­ið sett aft­ur í embætti vegna skoð­un­ar á skipu­lags­breyt­ing­um á stofn­un­inni.

Skoðað að sameina Ríkiskaup og aðrar stofnanir
Sett til mánaðamóta Settur forstjóri Ríkiskaupa, Sara Lind Guðbergsdóttir, var sett aftur í embættið og nú til mánaðamóta. Fjármálaráðuneytið segir að til skoðunar sé að sameina Ríkiskaupa og aðrar stofnanir.

Fjármála- og efnahagsráðuneytið skoðar nú möguleikann á því að sameina Ríkiskaup og aðrar stofnanir í stjórnkerfinu. Vegna þessa var Sara Lind Guðbergsdóttir, settur forstjóri Ríkiskaupa, sett aftur í embætti, nú til mánaðamótanna febrúar og mars. Þetta kemur fram í svari frá ráðuneytinu við spurningum Heimildarinnar. Athygli hefur vakið að Sara Lind var sett í embættið í apríl í fyrra og svo aftur eftir það.

Miðað við svör ráðuneytisins þá er skýringin á þessu skoðun á skipulagsbreytingum. „Yfir stendur skoðun á framtíðarfyrirkomulagi umgjarðar innkaupamála hjá ríkinu þar sem m.a. er lagt mat á hvort fýsilegt sé að sameina stofnunina öðrum einingum í samræmi við áherslur um einföldun stofnanakerfisins. Vegna þessa hefur sá tími sem forstjóri Ríkiskaupa er settur í embætti verið framlengdur og rennur skipunartími hans út um næstu mánaðamót. Gert er ráð fyrir að niðurstaða um framtíðarfyrirkomulag liggi fyrir síðar í mánuðinum. 

 Samkvæmt svari ráðuneytisins þá má setja forstjóra …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kolbrun Þorkelsdottir skrifaði
    Æ,æ, er ÞKRG enn og aftur að fara að rústa innviðum eins og það hefur gengið vel hingað til, sporin hræða.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár