Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lifði postulínsstell af flugslys?

Vikt­oría Her­manns­dótt­ir minn­ir á Línu Lang­sokk þeg­ar blaða­mað­ur bjall­ar í hana í gegn­um net­mynda­vél og bið­ur hana um að segja sér frá til­drög­um sjón­varps­þátt­anna Fyr­ir alla muni.

Lifði postulínsstell af flugslys?
Fyrir alla muni Viktoría og Sigurður að grúska til að undirbúa þættina. Mynd: Viktoría og Sigurður

Viktoría Hermannsdóttir fer á flug að tala um gamla hluti – eða öllu heldur sögurnar sem geta búið í gömlum hlutum, sama hversu ómerkilegir þeir kunna að sýnast. Þannig minnti hún sjálf á söguna þegar Lína Langsokkur dró Önnu og Tomma út að leita að fjársjóði, uppnumin þegar hún fann fjársjóðinn sinn í gamalli fötu.

Í kvöld hefst þriðja sjónvarpsþáttaröðin af Fyrir alla muni – á RÚV. En fyrir þá sem ekki vita er rýnt í gamla hluti í þáttunum, ef grunur leikur á að þeir tengist áhugaverðri og jafnvel ótrúlegri sögu. Þannig gefst samfélaginu kostur á að taka þátt í ævintýrinu með því að láta vita af gömlum munum sem mögulega hafa að geyma merka sögu.

Þættina gerir Viktoría ásamt Sigurði Helga Pálmasyni, en þau kynntust fyrir nokkrum árum þegar hún ætlaði að kíkja í safnarabúð hjá honum. „Það var þannig að ég var að gera útvarpsþætti um safnara …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁGS
    Ásgeir Grétar Sigurðsson skrifaði
    Skemmtilegir þættir, frábærir stjórnendur!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár