Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lifði postulínsstell af flugslys?

Vikt­oría Her­manns­dótt­ir minn­ir á Línu Lang­sokk þeg­ar blaða­mað­ur bjall­ar í hana í gegn­um net­mynda­vél og bið­ur hana um að segja sér frá til­drög­um sjón­varps­þátt­anna Fyr­ir alla muni.

Lifði postulínsstell af flugslys?
Fyrir alla muni Viktoría og Sigurður að grúska til að undirbúa þættina. Mynd: Viktoría og Sigurður

Viktoría Hermannsdóttir fer á flug að tala um gamla hluti – eða öllu heldur sögurnar sem geta búið í gömlum hlutum, sama hversu ómerkilegir þeir kunna að sýnast. Þannig minnti hún sjálf á söguna þegar Lína Langsokkur dró Önnu og Tomma út að leita að fjársjóði, uppnumin þegar hún fann fjársjóðinn sinn í gamalli fötu.

Í kvöld hefst þriðja sjónvarpsþáttaröðin af Fyrir alla muni – á RÚV. En fyrir þá sem ekki vita er rýnt í gamla hluti í þáttunum, ef grunur leikur á að þeir tengist áhugaverðri og jafnvel ótrúlegri sögu. Þannig gefst samfélaginu kostur á að taka þátt í ævintýrinu með því að láta vita af gömlum munum sem mögulega hafa að geyma merka sögu.

Þættina gerir Viktoría ásamt Sigurði Helga Pálmasyni, en þau kynntust fyrir nokkrum árum þegar hún ætlaði að kíkja í safnarabúð hjá honum. „Það var þannig að ég var að gera útvarpsþætti um safnara …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁGS
    Ásgeir Grétar Sigurðsson skrifaði
    Skemmtilegir þættir, frábærir stjórnendur!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár