Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Jafnaðarstefnan hafi prinsipp sem ekki gefist afsláttur af

Helga Vala Helga­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir að ekk­ert samasem­merki sé á milli lask­aðra inn­viða og fólks á flótta. Nokk­ur ólga hef­ur ver­ið með­al jafn­að­ar­manna eft­ir að formað­ur flokks­ins boð­aði breytta stefnu í mál­efn­um hæl­is­leit­enda. Helga Vala vildi ekki tjá sig um hvort að skrif henn­ar tengd­ust ný­leg­um um­mæl­um Kristrún­ar Frosta­dótt­ur.

Jafnaðarstefnan hafi prinsipp sem ekki gefist afsláttur af
Helga Vala aðhyllist jafnaðarstefnu „Þar eru ákveðin prinsipp sem ekki er gefinn afsláttur af. Jafnaðarstefnan er annað en frjálshyggjan. Í jafnaðarstefnunni má finna samkennd en ekki einstaklingshyggju þar sem kerfin eru svelt því allt á að vera á forsendum einstaklingsins.“ Mynd: Heiða Helgadóttir

Það sem svo hefur komið fyrir augu almennings að undanförnu varðandi afstöðu ýmissa til fólks í leit að vernd og þeim verkefnum sem því fylgja hefur legið þungt á mér, já og greinilega þyngra en ég gerði mér grein fyrir,“ skrifar Helga Vala Helgadóttir lögfræðingur, fyrrum þingmaður Samfylkingarinnar í færslu á Facebook.

Helga Vala sagði skilið við þingmennsku fyrir Samfylkinguna í fyrra, á miðju kjörtímabili, eftir að hafa setið á þingi síðan 2017. Ástæðan sem fyrir því var gefin var ósk hennar að snúa sér aftur að lögmennsku.

Við Facebook-færsluna frá því fyrr í dag deildi Helga Vala pistli sem varaþingmaður Samfylkingarinnar og formaður flokksins í Garðabæ skrifuðu á Vísi. Þar segja pistlahöfundar meðal annars að það gangi gegn jafnaðarstefnunni að tala um fjölda hælisleitenda sem ógn við innviði á Íslandi. 

Í færslu sinni segir Helga Vala að hún aðhyllist jafnaðarstefnu. „Þar eru ákveðin prinsipp sem ekki er …

Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÆS
    Ævar Sigdórsson skrifaði
    E.t.v. gerir Kristrún Frostadóttir sér grein fyrir því, að til að borga 21 milljarð úr Ríkissjóði, þurfa einhverjir að útvega þessa peninga. það skapar ekkert fjármagn að fullyrða að "Ísland sé eitt ríkasta land í heimi" og stinga svo hausnum í sandinn!
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár