Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Jafnaðarstefnan hafi prinsipp sem ekki gefist afsláttur af

Helga Vala Helga­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir að ekk­ert samasem­merki sé á milli lask­aðra inn­viða og fólks á flótta. Nokk­ur ólga hef­ur ver­ið með­al jafn­að­ar­manna eft­ir að formað­ur flokks­ins boð­aði breytta stefnu í mál­efn­um hæl­is­leit­enda. Helga Vala vildi ekki tjá sig um hvort að skrif henn­ar tengd­ust ný­leg­um um­mæl­um Kristrún­ar Frosta­dótt­ur.

Jafnaðarstefnan hafi prinsipp sem ekki gefist afsláttur af
Helga Vala aðhyllist jafnaðarstefnu „Þar eru ákveðin prinsipp sem ekki er gefinn afsláttur af. Jafnaðarstefnan er annað en frjálshyggjan. Í jafnaðarstefnunni má finna samkennd en ekki einstaklingshyggju þar sem kerfin eru svelt því allt á að vera á forsendum einstaklingsins.“ Mynd: Heiða Helgadóttir

Það sem svo hefur komið fyrir augu almennings að undanförnu varðandi afstöðu ýmissa til fólks í leit að vernd og þeim verkefnum sem því fylgja hefur legið þungt á mér, já og greinilega þyngra en ég gerði mér grein fyrir,“ skrifar Helga Vala Helgadóttir lögfræðingur, fyrrum þingmaður Samfylkingarinnar í færslu á Facebook.

Helga Vala sagði skilið við þingmennsku fyrir Samfylkinguna í fyrra, á miðju kjörtímabili, eftir að hafa setið á þingi síðan 2017. Ástæðan sem fyrir því var gefin var ósk hennar að snúa sér aftur að lögmennsku.

Við Facebook-færsluna frá því fyrr í dag deildi Helga Vala pistli sem varaþingmaður Samfylkingarinnar og formaður flokksins í Garðabæ skrifuðu á Vísi. Þar segja pistlahöfundar meðal annars að það gangi gegn jafnaðarstefnunni að tala um fjölda hælisleitenda sem ógn við innviði á Íslandi. 

Í færslu sinni segir Helga Vala að hún aðhyllist jafnaðarstefnu. „Þar eru ákveðin prinsipp sem ekki er …

Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÆS
    Ævar Sigdórsson skrifaði
    E.t.v. gerir Kristrún Frostadóttir sér grein fyrir því, að til að borga 21 milljarð úr Ríkissjóði, þurfa einhverjir að útvega þessa peninga. það skapar ekkert fjármagn að fullyrða að "Ísland sé eitt ríkasta land í heimi" og stinga svo hausnum í sandinn!
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár