Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Jafnaðarstefnan hafi prinsipp sem ekki gefist afsláttur af

Helga Vala Helga­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir að ekk­ert samasem­merki sé á milli lask­aðra inn­viða og fólks á flótta. Nokk­ur ólga hef­ur ver­ið með­al jafn­að­ar­manna eft­ir að formað­ur flokks­ins boð­aði breytta stefnu í mál­efn­um hæl­is­leit­enda. Helga Vala vildi ekki tjá sig um hvort að skrif henn­ar tengd­ust ný­leg­um um­mæl­um Kristrún­ar Frosta­dótt­ur.

Jafnaðarstefnan hafi prinsipp sem ekki gefist afsláttur af
Helga Vala aðhyllist jafnaðarstefnu „Þar eru ákveðin prinsipp sem ekki er gefinn afsláttur af. Jafnaðarstefnan er annað en frjálshyggjan. Í jafnaðarstefnunni má finna samkennd en ekki einstaklingshyggju þar sem kerfin eru svelt því allt á að vera á forsendum einstaklingsins.“ Mynd: Heiða Helgadóttir

Það sem svo hefur komið fyrir augu almennings að undanförnu varðandi afstöðu ýmissa til fólks í leit að vernd og þeim verkefnum sem því fylgja hefur legið þungt á mér, já og greinilega þyngra en ég gerði mér grein fyrir,“ skrifar Helga Vala Helgadóttir lögfræðingur, fyrrum þingmaður Samfylkingarinnar í færslu á Facebook.

Helga Vala sagði skilið við þingmennsku fyrir Samfylkinguna í fyrra, á miðju kjörtímabili, eftir að hafa setið á þingi síðan 2017. Ástæðan sem fyrir því var gefin var ósk hennar að snúa sér aftur að lögmennsku.

Við Facebook-færsluna frá því fyrr í dag deildi Helga Vala pistli sem varaþingmaður Samfylkingarinnar og formaður flokksins í Garðabæ skrifuðu á Vísi. Þar segja pistlahöfundar meðal annars að það gangi gegn jafnaðarstefnunni að tala um fjölda hælisleitenda sem ógn við innviði á Íslandi. 

Í færslu sinni segir Helga Vala að hún aðhyllist jafnaðarstefnu. „Þar eru ákveðin prinsipp sem ekki er …

Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÆS
    Ævar Sigdórsson skrifaði
    E.t.v. gerir Kristrún Frostadóttir sér grein fyrir því, að til að borga 21 milljarð úr Ríkissjóði, þurfa einhverjir að útvega þessa peninga. það skapar ekkert fjármagn að fullyrða að "Ísland sé eitt ríkasta land í heimi" og stinga svo hausnum í sandinn!
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
2
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár