Gestum Bláa lónsins beint um veg á sprungusvæði

Sprung­ur vest­an Grinda­vík­ur hafa loks ver­ið birt­ar á upp­færðu hættumat­skorti Veð­ur­stof­unn­ar. Um þetta svæði ligg­ur nú hjá­leið gesta í Bláa lón­ið. En svæð­ið fær eng­an litakóða á kort­inu til að und­ir­strika hvaða hætt­ur þar sé að finna. Fyllt var upp í stór­ar sprung­ur á Nes­vegi um miðj­an nóv­em­ber, veg­inn sem ferða­mönn­um, jafn­vel í stór­um rút­um, er nú beint um.

Gestum Bláa lónsins beint um veg á sprungusvæði
Sprungufylling Þann 13. nóvember, þremur dögum eftir jarðhræringarnar miklu í og við Grindavík, birti Vegagerðin myndir af miklum skemmdum á Nesvegi á Facebook-síðu sinni. Mynd: Vegagerðin

Í dag, föstudag, opnar Bláa lónið dyr sínar fyrir ferðamönnum á ný eftir að hafa verið rýmt er eldgos hófst í Sundhnjúkagígaröðinni 8. febrúar. Í því gosi, því sjötta sem orðið hefur á Reykjanesskaga á þremur árum, fór hraun yfir Grindavíkurveginn. Hann hafði áður verið sprunginn mjög og því lokaður og er það áfram enda með öllu ófær vegna hraunsins. Gestum er því bent á hjáleið um Nesveg sem liggur frá Höfnum á Reykjanesskaga og meðfram suðurströndinni að Grindavík og þaðan um veg sem ýmist er kallaður Norðurljósavegur eða Bláalónsvegur. 

Nesvegur stórskaðaðist eftir hamfarirnar miklu þann 10. nóvember og var um tíma lokaður umferð allra nema viðbragðsaðila. Í honum mynduðust stórar sprungur sem fyllt var upp í með möl og sandi. Þessar sprungur voru fyrst í gær merktar inn á hættumatskort Veðurstofunnar, þótt þær hafi verið þekktar allt frá því í nóvember. En svæðið sem vegurinn liggur um vestan við …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Það er greinilegt að Bláa lónið fær sérmeðferð þegar vegið er að hagsmunum þess - einhverra hluta vegna.
    1
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    "Sprung­ur vest­an Grinda­vík­ur hafa loks ver­ið birt­ar á upp­færðu hættumat­skorti Veð­ur­stof­unn­ar. Um þetta svæði ligg­ur nú hjá­leið gesta í Bláa lón­ið"
    Hvað er hér að gerast, á Veðurstofan að tryggja hættumat á vegum landsins vegna jarð-guðmvitahvað!
    Þetta ástand hefur ekkert með veður að gera!!!
    Auðvita á Bláa Lónið í samvinnu við Vegagerð eða aðra, að sjá um að hvort og hvernig leiðin sé greið.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Reykjaneseldar

„Yfirgnæfandi líkur“ á eldgosi á næstu þremur dögum
FréttirReykjaneseldar

„Yf­ir­gnæf­andi lík­ur“ á eld­gosi á næstu þrem­ur dög­um

Þor­vald­ur Þórð­ar­son eld­fjalla­fræð­ing­ur seg­ir yf­ir­gnæf­andi lík­ur á að það byrji að gjósa á Reykja­nesskaga á næstu tveim­ur dög­um. Hann seg­ir að flest bendi til þess að „þak­ið muni rofna á svip­uð­um slóð­um og áð­ur“. Hann tel­ur því ekki hættu á að það byrji inn­an Grinda­vík­ur þó að hraun geti flætt þang­að.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár