Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Arnarlax tapaði tæpum 800 milljónum út af laxalús í Tálknafirði

Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arn­ar­lax bók­færði tap hjá sér á síð­asta árs­fjórð­ungi vegna laxal­úsafar­ald­urs­ins sem kom upp hjá fyr­ir­tæk­inu. Fyr­ir­tæk­ið mun bók­færa meira tap út af laxal­ús­inni á þess­um árs­fjórð­ungi.

Arnarlax tapaði tæpum 800 milljónum út af laxalús í Tálknafirði
Um 800 milljóna króna tap Tap Arnarlax, sem Björn Hembre stýrir sem forstjóri, vegna laxalúsar nama tæplega 800 milljónum króna á síðasta ársfjórðungi ársins 2023.

Laxeldisfyrirtækið Arnarlax tapaði tæplega 800 milljónum króna á síðasta ársfjórðungi 2023, eða 5,2 milljónum evra, vegna laxalúsar sem upp kom í sjókvíum fyrirtækisins á Vestfjörðum. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Salmar As, stærsta hluthafa Arnarlax, fyrir fjórða ársfjórðung 2023. Uppgjörið var kynnt fimmtudaginn 15. febrúar.

Laxalúsafaraldurinn hjá Arnarlaxi og Arctic Fish á Vestfjörðum vakti mikla athygli á seinni hluta síðasta árs eftir að kajakaræðarinn Veiga Grétarsdóttir náði myndum af sárugum og dauðum eldislöxum í sjókvíum síðarnefnda fyrirtækisins í Tálknafirði. Um var að ræða fyrsta slíka faraldurinn hér á landi.

Laxalúsin leiddi til þess að rúmlega 2 milljónir eldislaxa drápust eða var fargað hér á landi í október og nóvember í fyrra samkvæmt Mælaborði fiskeldis hjá MAST. Þetta var um helmingurinn af öllum afföllum hjá íslenskum sjókvíaeldisfyrirtækjum í fyrra en þau námu 4,5 milljón fiskum yfir …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Forstjórar með fjórfalt hærri laun en þau sem gæta barna
2
Fréttir

For­stjór­ar með fjór­falt hærri laun en þau sem gæta barna

Marg­fald­ur mun­ur er á laun­um þeirra sem eru efst í tekju­stig­an­um og meg­in­þorra þjóð­ar­inn­ar. Launa­bil­ið er „miklu breið­ara held­ur en hægt er að rétt­læta,“ seg­ir formað­ur VR en ís­lenskt launa­fólk nær fæst með­al­laun­um. Veru­lega mun­ar á laun­um kvenna og karla. „Kon­ur þjapp­ast í meira mæli í lægra laun­uð störf,“ seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Efl­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
1
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.
Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
6
Úttekt

Ein­hverf­ir á vinnu­mark­aði: Starfs­manna­skemmt­an­ir bara ólaun­uð yf­ir­vinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár