Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Nýbökuð móðir stökk á þing

Í sein­ustu viku tók In­ger Erla Thomsen sæti á þingi í fyrsta skipt­ið. Hún er þriðji vara­þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar en líka ný­bök­uð móð­ir. Hún þurfti því nokkr­um sinn­um að stökkva frá þing­fundi til að pumpa. Vik­an var við­burða­rík hjá henni og hélt hún jóm­frúr­ræðu sína um Palestínuflótta­manna­hjálp­ina UN­RWA.

Nýbökuð móðir stökk á þing
Brjóstagjöfin samhliða þingstörfum Inger Erla þurfti að stökkva frá þingfundum til að pumpa sig. Mynd: Golli

„Ég var eiginlega algjörlega búin að afskrifa það að ég myndi fara inn á þing. Þess vegna þegar þetta tækifæri kom þá getur maður ekki sagt nei.“ Inger Erla Thomsen er þriðji varaþingmaður Samfylkingarinnar, meistaranemi í Evrópufræðum og nýbökuð móðir. Í seinustu viku var hún kölluð inn á þing. Þrátt fyrir að vera með sjö vikna barn heima og maðurinn hennar farinn aftur til vinnu eftir fæðingarorlof náðu öll púslin að smella saman. Inger tók sæti á þingi og hún hélt jómfrúrræðuna sína á þinginu í seinustu viku. 

Gjafaherbergi á AlþingiRýmið undir Kringlunni á Alþingi er núna gjafa- og skiptiherbergi fyrir börn þingmanna.

Litli drengurinn hennar Inger var með í viðtalinu og lét vel í sér heyra, enda með sterkar skoðanir. Þurfti Inger að gefa honum að drekka og gat nýtt til þess brjóstagjafarherbergi sem er undir Kringlunni á Alþingi. Þar er allt til alls, sófar, skiptiborð, …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár