Nýbökuð móðir stökk á þing

Í sein­ustu viku tók In­ger Erla Thomsen sæti á þingi í fyrsta skipt­ið. Hún er þriðji vara­þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar en líka ný­bök­uð móð­ir. Hún þurfti því nokkr­um sinn­um að stökkva frá þing­fundi til að pumpa. Vik­an var við­burða­rík hjá henni og hélt hún jóm­frúr­ræðu sína um Palestínuflótta­manna­hjálp­ina UN­RWA.

Nýbökuð móðir stökk á þing
Brjóstagjöfin samhliða þingstörfum Inger Erla þurfti að stökkva frá þingfundum til að pumpa sig. Mynd: Golli

„Ég var eiginlega algjörlega búin að afskrifa það að ég myndi fara inn á þing. Þess vegna þegar þetta tækifæri kom þá getur maður ekki sagt nei.“ Inger Erla Thomsen er þriðji varaþingmaður Samfylkingarinnar, meistaranemi í Evrópufræðum og nýbökuð móðir. Í seinustu viku var hún kölluð inn á þing. Þrátt fyrir að vera með sjö vikna barn heima og maðurinn hennar farinn aftur til vinnu eftir fæðingarorlof náðu öll púslin að smella saman. Inger tók sæti á þingi og hún hélt jómfrúrræðuna sína á þinginu í seinustu viku. 

Gjafaherbergi á AlþingiRýmið undir Kringlunni á Alþingi er núna gjafa- og skiptiherbergi fyrir börn þingmanna.

Litli drengurinn hennar Inger var með í viðtalinu og lét vel í sér heyra, enda með sterkar skoðanir. Þurfti Inger að gefa honum að drekka og gat nýtt til þess brjóstagjafarherbergi sem er undir Kringlunni á Alþingi. Þar er allt til alls, sófar, skiptiborð, …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár