Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hver er konan á myndinni? — og 16 aðrar spurningar!

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 16. fe­brú­ar.

Hver er konan á myndinni? — og 16 aðrar spurningar!
Mynd 1: Hvað heitir þessi þingmaður?

Mynd 2:

Hvað kallast svona köttur?

  1. Anna Fanney Kristinsdóttir vann fyrir viku keppni eina. Hvaða keppni var það?
  2. Eftir stúdentspróf 1970 var Davíð Oddsson í tvö ár skrifstofustjóri við kunna menningarstofnun. Hver var sú? 
  3. Hvað hét á ensku lagið sem Jóhanna Guðrún söng er hún náði öðru sæti í Eurovision?
  4. Í hvaða borg fór keppnin þá fram?
  5. Hvaða heimspekingur skrifaði um 1820 fræga bók sem nefnist á íslensku Heimurinn sem vilji og hugmynd (eða ímynd)?
  6. Í hvaða landi nýtur hægriflokkurinn AfD vaxandi fylgis?
  7. Hvar var „gamla gasstöðin“ í Reykjavík?
  8. Hver söng fyrst lag um stöð þessa?
  9. Torfhildur Hólm var brautryðjandi meðal íslenskra kvenna um 1900. Hvað fékkst hún við?
  10. Hvaða samtök leiðir Sigríður Margrét Oddsdóttir?
  11. Með hvaða fótboltaliði leikur hann Jude Bellingham?
  12. Í hvaða heimsálfu eru flest sjálfstæð ríki?
  13. Travis Kelce er íþróttamaður sem er þó kunnastur fyrir annað en íþróttaiðkun. Hvað er það?
  14. Í hvaða heimsálfu búa vambar eða wombats?
  15. Grindavík, Hafnir, Keflavík, Njarðvíkur, Sandgerði, Vogar. Þetta eru sex af sjö þéttbýlisstöðum á Suðurnesjum. Hver er sá sjöundi?


Svör við myndaspurningum:
Bryndís Haraldsdóttir heitir konan. Kötturinn er persneskur.
Svör við almennum spurningum:
1.  Idol.  —  2.  Leikfélag Reykjavíkur.  —  3.  Is it true?  —  4.  Moskvu.  —  5.  Schopenhauer.  —  6.  Þýskalandi.  —  7.  Við Hlemm.  —  8.  Megas.  —  9.  Ritstörf.  —  10.  Samtök atvinnulífsins.  —  11.  Real Madrid.  —  12.  Afríku.  —  13.  Hann er kærasti Taylor Swift.  —  14.  Eyjaálfu. Ástralía dugar líka.  —  15.  Garður. 
Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
2
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
3
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.
Sendu skip til Grænlands
6
Erlent

Sendu skip til Græn­lands

Hinn 10. apríl 1940, dag­inn eft­ir að Þjóð­verj­ar her­námu Dan­mörku, sendi banda­ríska strand­gæsl­an skip til Græn­lands. Um borð voru James K. Pen­field, ný­út­nefnd­ur ræð­is­mað­ur, og full­trúi Rauða kross­ins. Síð­ar það sama ár hreyfði var­aut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna hug­mynd­inni um banda­rísk­ar her­stöðv­ar í land­inu. Áhugi Banda­ríkja­manna á Græn­landi er sem sé ekki nýr af nál­inni.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár