Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hver er konan á myndinni? — og 16 aðrar spurningar!

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 16. fe­brú­ar.

Hver er konan á myndinni? — og 16 aðrar spurningar!
Mynd 1: Hvað heitir þessi þingmaður?

Mynd 2:

Hvað kallast svona köttur?

  1. Anna Fanney Kristinsdóttir vann fyrir viku keppni eina. Hvaða keppni var það?
  2. Eftir stúdentspróf 1970 var Davíð Oddsson í tvö ár skrifstofustjóri við kunna menningarstofnun. Hver var sú? 
  3. Hvað hét á ensku lagið sem Jóhanna Guðrún söng er hún náði öðru sæti í Eurovision?
  4. Í hvaða borg fór keppnin þá fram?
  5. Hvaða heimspekingur skrifaði um 1820 fræga bók sem nefnist á íslensku Heimurinn sem vilji og hugmynd (eða ímynd)?
  6. Í hvaða landi nýtur hægriflokkurinn AfD vaxandi fylgis?
  7. Hvar var „gamla gasstöðin“ í Reykjavík?
  8. Hver söng fyrst lag um stöð þessa?
  9. Torfhildur Hólm var brautryðjandi meðal íslenskra kvenna um 1900. Hvað fékkst hún við?
  10. Hvaða samtök leiðir Sigríður Margrét Oddsdóttir?
  11. Með hvaða fótboltaliði leikur hann Jude Bellingham?
  12. Í hvaða heimsálfu eru flest sjálfstæð ríki?
  13. Travis Kelce er íþróttamaður sem er þó kunnastur fyrir annað en íþróttaiðkun. Hvað er það?
  14. Í hvaða heimsálfu búa vambar eða wombats?
  15. Grindavík, Hafnir, Keflavík, Njarðvíkur, Sandgerði, Vogar. Þetta eru sex af sjö þéttbýlisstöðum á Suðurnesjum. Hver er sá sjöundi?


Svör við myndaspurningum:
Bryndís Haraldsdóttir heitir konan. Kötturinn er persneskur.
Svör við almennum spurningum:
1.  Idol.  —  2.  Leikfélag Reykjavíkur.  —  3.  Is it true?  —  4.  Moskvu.  —  5.  Schopenhauer.  —  6.  Þýskalandi.  —  7.  Við Hlemm.  —  8.  Megas.  —  9.  Ritstörf.  —  10.  Samtök atvinnulífsins.  —  11.  Real Madrid.  —  12.  Afríku.  —  13.  Hann er kærasti Taylor Swift.  —  14.  Eyjaálfu. Ástralía dugar líka.  —  15.  Garður. 
Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu