Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Heitt vatn til höfuðborgarsvæðisins kemur úr fjórum áttum

Dag­ur B. Eggerts­son, fyrr­ver­andi borg­ar­stjóri, seg­ir að gott væri ef kerfi Veitna og HS-veitna væri tengt með hring­teng­ingu og að virkj­að yrði frek­ar í Krýsu­vík. Þetta myndi tryggja heitt vatn á svæð­inu jafn­vel þótt að­flutn­ings­leiðsl­ur færu í sund­ur. Ekki er úti­lok­að að gossprung­ur gætu ein­hvern­tíma opn­ast ná­lægt Nesja­valla­virkj­un sem þjón­ust­ar höf­uð­borg­ar­svæð­ið.

Heitt vatn til höfuðborgarsvæðisins kemur úr fjórum áttum
Dagur B. Eggertsson fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur. Mynd: Golli

Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík og formaður borgarráðs, segir augljóst að það hefði töluverðar afleiðingar ef mikilvægar aðflutningsæðar til höfuðborgarsvæðisins á heitu vatni yrðu fyrir skaða eða stöðvuðust af einhverjum ástæðum. 

Nú er heitavatnsleysi á Suðurnesjum eftir að hraun flæddi yfir stofnlögn HS Veitna sem sá Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ, Grindavík og Vogum fyrir heitu vatni. Í ljósi þessara atburða sköpuðust umræður á Facebook um hverjar afleiðingarnar af hraunflæði við Nesjavallalögnina eða virkjunina gætu verið.

Nesjavallavirkjun liggur austan við höfuðborgarsvæðið og sér stórum hluta þess fyrir heitu vatni. Ekki er hægt að útiloka að hraun gæti flætt þar sem hún er staðsett. Í hættumati fyrir Nesjavallavirkjun sem Orkuveita Reykjavíkur gerði árið 2000 segir: „Gosið getur á sprungu eftir Kýrdalshrygg, Stangarhálsi eða jafnvel getur opnast sprunga á virkjunarsvæðinu sjálfu.“   

Borgarstjórinn fyrrverandi benti á að heitt vatn til Reykjavíkur og höfuðborgarsvæðisins kæmi úr …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jóhann Þór Magnússon skrifaði
    Svo þarf að hugsa til lengri tíma og huga að því hvernig sé best að vinna að því að draga úr gríðarlegri orkusóun í hitaveitunni. Það mundi auðvelda mjög bætt rekstraröryggi og sjálfbærni hitaveitunnar til langrar framtíðar.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár