Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Gráthlógu yfir Vaðlaheiðargöngum eða vildu komast út

Verk um eina um­deild­ustu vega­fram­kvæmd Ís­lands­sög­unn­ar vek­ur mis­jöfn við­brögð rétt eins og lag Vand­ræða­skálda um göng­in – sem hófst á orð­un­um „það vilja all­ir fara inn í mig en það vill eng­inn borga fyr­ir það“ – gerði á sín­um tíma.

Gráthlógu yfir Vaðlaheiðargöngum eða vildu komast út
Á siglingu Hér til hægri má sjá atriðið til vinstri endurgert: Þegar Einar Hrafn staðarstjóri í Vaðlaheiðargöngum og Bjarki Laxdal skoðuðu aðstæður inni í göngunum úr árabát. Mynd: Samsett:Vaðlaheiðargöng/Owen Feine

Það vilja allir fara inn í mig, en það vill enginn borga fyrir það,“ sungu Vandræðaskáldin Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason á litlu svörtu færanlegu sviði inni í Vaðlaheiðargöngum við opnun þeirra í janúarmánuði 2019. Þau vildu gefa umdeildum göngunum rödd. „Verið velkomin inn, verið velkomin inn í mig,“ klykktu þau út með af innlifun. Sumir hlógu, vanþóknun birtist á andlitum annarra. 

Í byrjun febrúar fylgdist Vilhjálmur með því þegar skrautleg framkvæmd ganganna var endurgerð á Nýja sviði Borgarleikhússins, þar sem lagið var endurflutt af leikurunum Aðalbjörgu Árnadóttur, Hilmi Jenssyni og Kolbeini Arnbjörnssyni. 

„Þó að ég sé sjálfur leikari og vinni við leikhús þá er maður ekki vanur því að sjá viðburði sem maður hefur verið partur af sjálfur lifna við á sviðinu þannig að það var sérstakt en mjög gaman,“ segir Vilhjálmur. Honum þótti leikhópnum Verkfræðingum takast vel upp við að endurskapa stemninguna á opnunarhátíðinni þar sem meðal …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár