Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gráthlógu yfir Vaðlaheiðargöngum eða vildu komast út

Verk um eina um­deild­ustu vega­fram­kvæmd Ís­lands­sög­unn­ar vek­ur mis­jöfn við­brögð rétt eins og lag Vand­ræða­skálda um göng­in – sem hófst á orð­un­um „það vilja all­ir fara inn í mig en það vill eng­inn borga fyr­ir það“ – gerði á sín­um tíma.

Gráthlógu yfir Vaðlaheiðargöngum eða vildu komast út
Á siglingu Hér til hægri má sjá atriðið til vinstri endurgert: Þegar Einar Hrafn staðarstjóri í Vaðlaheiðargöngum og Bjarki Laxdal skoðuðu aðstæður inni í göngunum úr árabát. Mynd: Samsett:Vaðlaheiðargöng/Owen Feine

Það vilja allir fara inn í mig, en það vill enginn borga fyrir það,“ sungu Vandræðaskáldin Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason á litlu svörtu færanlegu sviði inni í Vaðlaheiðargöngum við opnun þeirra í janúarmánuði 2019. Þau vildu gefa umdeildum göngunum rödd. „Verið velkomin inn, verið velkomin inn í mig,“ klykktu þau út með af innlifun. Sumir hlógu, vanþóknun birtist á andlitum annarra. 

Í byrjun febrúar fylgdist Vilhjálmur með því þegar skrautleg framkvæmd ganganna var endurgerð á Nýja sviði Borgarleikhússins, þar sem lagið var endurflutt af leikurunum Aðalbjörgu Árnadóttur, Hilmi Jenssyni og Kolbeini Arnbjörnssyni. 

„Þó að ég sé sjálfur leikari og vinni við leikhús þá er maður ekki vanur því að sjá viðburði sem maður hefur verið partur af sjálfur lifna við á sviðinu þannig að það var sérstakt en mjög gaman,“ segir Vilhjálmur. Honum þótti leikhópnum Verkfræðingum takast vel upp við að endurskapa stemninguna á opnunarhátíðinni þar sem meðal …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
6
Viðtal

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu