Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Við íslenskir nemendur neitum því að Ísland verði samsekt í þjóðarmorði“

„Stjórn­völd eru ekki að gera neitt í þessu og þau eru þau einu sem geta gert eitt­hvað.“ Hóp­ur ís­lenskra nem­enda var sam­an kom­inn á Aust­ur­velli að mót­mæla upp úr klukk­an 11 í dag. Mót­mæl­in voru að mestu frið­sæl en lög­regl­an þurfti að hafa af­skipti af nokk­ur­um ung­menn­um sem tóku upp á því að kasta eggj­um í þing­hús­ið.

Skipulögðu krakkamótmælinHugmyndin af mótmælunum spratt upp hjá nokkrum nemendum í Hagaskóla þegar þau heimsóttu tjaldiðbúðirnar sem stóðu á Austurvelli í janúar.

„Íslensk stjórnvöld eru ekki að gera nóg til þess að aðstoða palestínsku þjóðina. Því erum við komin hérna í dag, íslenskir nemendur, til að styðja Palestínu og palestínskt fólk á Íslandi.“

Stór hópur nemenda úr skólum höfuðborgarsvæðisins var mættur á Austurvöll í dag til að mótmæla og styðja Palestínu. Nemendur í 8. bekk í Hagaskóla efndu til mótmælanna og héldu úti Instagram síðunni Skólaverkfall Palestínu.

Blaðamaður Heimildarinnar náði tali af skipuleggjendum fyrir utan Hagaskóla áður en gengið var af stað á Austurvöll. Hugmyndin að mótmælunum spratt upp þegar þau heimsóttu tjaldbúðir sem stóðu á Austurvelli í janúar. „Við erum að mótmæla þjóðarmorði í Palestínu.

Heimildin / Golli

Kröfur nemendanna eru fimm:

  1. Að íslensk stjórnvöld veiti flóttafólki frá Palestínu þá sameiningu sem búið er að samþykkja og sækja fjölskyldurnar út af Gasa og komi þeim heim til Íslands strax!
  2. Að Palestínskt fólk á flótta fái alþjóðlega vernd og brottvísunum verði hætt!
  3. Að Ísland taki afstöðu gegn þjóðarmorðinu sem Ísraelsher er að fremja á Gasa
  4. Að Palestínsku fólki sem er búið að vera að mótmæla á Austurvelli fái fund með dómsmálaráðherra og utanríkisráðherra Íslands.
  5. Að Ísland geri allt sem það geti á alþjóðavettvangi til þess að þrýsta á vopnahlé og endalok hernámsins í Palestínu.
Vilja nýja ríkisstjórn straxNemendur hrópuðu „frjáls, frjáls Palestína.“

„Stjórnvöld! Hættið að brottvísa fólki á flótta undan þjóðarmorði úr landi. Sameinið fjölskyldurnar eins og um var samið. Takið afstöðu gegn þjóðarmorði og beitið ykkur fyrir vopnahlé og frjálsri Palestínu á alþjóðavettvangi. Við íslenskir nemendur neitum því að Ísland verði samsekt þjóðarmorði,“ sögðu nemendur Hagaskóla í ræðu á Austurvelli í dag.

Vill ekki að Ísland taki þátt í Eurovison

Ingólfur Haraldsson, nemandi í Tjarnaskóla, sagðist mótmæla „fyrir Palestínu. Það er ekki gott það sem er að gerast í Palestínu núna og við viljum alls ekki hafa þetta svona. Við viljum hafa frið. Þessi stjórnvöld eru ekki að gera neitt í þessu og þau eru einu sem geta gert eitthvað í þessu“.

Mótmælin að mestu friðsælEggjabakar gengu á milli mótmælenda.

„Þetta er bara þjóðarmorð og það er ekkert verið að gera í því,“ sagði Arnaldur Árnason, nemandi í Tjarnarskóla. „Þetta er bara mjög skrítið, til dæmis með Eurovision. Rússar mega ekki keppa en samt má Ísrael keppa. Þetta er viðbjóður. Ég skil ekki af hverju það er verið að leyfa svona“ Arnaldur vill ekki að Ísland taki þátt í Eurovision. „Mér finnst eins og það ætti að vera sama ástæða að Ísrael má ekki keppa eins og Rússland. Það er ekki gert neitt í þessu.“ 

Mótmælin voru að mestu friðsæl en lögreglan þurfti að hafa afskipti af nokkurum ungmennum sem tóku upp á því að kasta eggjum í þinghúsið. 

EggjakastNokkur ungmenni í hópi mótmælenda köstuðu eggjum í þinghúsið.
Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár