Heimilislæknir sem starfaði hjá opinberu heilsugæslunni á Akureyri þar til fyrir skömmu hefur haft samband við fyrrverandi skjólstæðinga sína og boðið þeim að flytja sig yfir á einkarekna heilsugæslustöð fyrirtækisins Heilsuverndar. Þetta gerði heimilislæknirinn, Valur Helgi Kristinsson, með skilaboðum í gegnum tölvuforritið Heilsuveru þann 1. febrúar síðastliðinn. Valur Helgi er einn af þeim læknum á Akureyri sem hefur nýlega ráðið sig til Heilsuverndar sem hyggur á opnun heilsugæslustöðvar á Akureyri.
Heilusvera er vefur sem er samstarfsverkefni Landslæknisembættisins, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Landspítala-háskólasjúkrahúss. Þar getur fólk skráð sig í heilsugæslustöð, átt í samskiptum við heimilislækna, fengið endurnýjun á lyfseðlum og fleira í þeim dúr.
„Markhópurinn er fyrrverandi þjónustuþegar læknisins.“
„Annars mun HSN halda áfram að sinna þér“
Í skilaboðunum til fyrrverandi skjólstæðinga sinna segir Valur Helgi: „Nú hef ég látið af störfum á …
Hvers vegna fer framsóknarflokkurinn ekki fram með einkavinavæðingu í næstu kosningum ?
Hvers vegna er framsóknarflokknum svona mikið í mun að eyðileggja íslenskt samfélag ?