Líklega sá stigahæsti af þeim sem vilja fara út sem myndi keppa í Svíþjóð

Nokk­ur óvissa hef­ur ríkt um það hvort sig­ur­veg­ari Söngv­akeppn­inn­ar verði sá sem seg­ir af eða á um þátt­töku Ís­lands í Eurovisi­on. Sam­kvæmt Stefáni Ei­ríks­syni út­varps­stjóra mun sá sem lend­ir í öðru sæti lík­leg­ast vera beð­inn um keppa vilji sig­ur­veg­ar­inn það ekki. Hann ít­rek­ar að ákvörð­un­in sé þó alltaf RÚV og ábyrgð­in á henni út­varps­stjóra. Ekki hef­ur ver­ið ákveð­ið end­an­lega hvort Ís­land keppi í Eurovisi­on.

Líklega sá stigahæsti af þeim sem vilja fara út sem myndi keppa í Svíþjóð

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri segir að ef sigurvegari Söngvakeppninnar muni ekki vilja fara út sé langlíklegast að sá sem lendi í öðru sæti verði beðinn um að fara. Hann segir þó ekki tímabært að fara yfir það ennþá. „En það er langlíklegast að það verði horft á það með þeim hætti.“

Blm: Þannig að þetta verður sennilega keppandi sem vill fara út og skorar hæst meðal þjóðarinnar?

„Ég veit ekki um neitt betra fyrirkomulag en akkúrat það,“ segir Stefán. Hann ítrekar þó að það verði farið yfir þetta þegar að því kemur. Ekki sé enn tímabært að taka þá ákvörðun.“

Heimildin ræddi við Stefán í síðustu viku. Svör hans birtust í umfjöllun í síðasta menningarblaði Heimildarinnar.  

RÚV hefur ekki enn tekið endanlega ákvörðun um það hvort að Ísland muni taka þátt í Eurovision í Svíþjóð eða ekki. Í lok janúar var brugðið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár