Samfylkingin skákar næstum ríkisstjórninni sem heild

Stuðn­ing­ur við Sam­fylk­ing­una mæl­ist 30,6 pró­sent í nýj­um Þjóðar­púlsi Gallup. Sam­an­lagt fylgi stjórn­ar­flokk­anna þriggja er rétt um 32 pró­sent. Mun­ur­inn á Sam­fylk­ing­unni og rík­is­stjórn­ar­flokk­un­um þrem­ur er inn­an skekkju­marka.

Samfylkingin skákar næstum ríkisstjórninni sem heild
Á uppleið Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, hefur leitt flokkinn í mikla uppsveiflu í fylgiskönnunum. Mynd: Bára Huld Beck

Samfylkingin mælist nú með 30,6 prósenta fylgi, það mesta sem flokkurinn hefur mælst með í fimmtán ár. Stuðningur við flokkinn, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup sem RÚV birti í kvöld, er næstum jafn mikill og samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna þriggja. 

Fatast flugiðFylgisaukning Framsóknarflokks í síðustu kosningum hélt lífi í ríkisstjórninni. Flokkurinn mælist nú minni en Miðflokkur og Vinstri græn mælast minnst allra á þingi.

Sjálfstæðisflokur mælist með 18,2 í könnuninni, Framsóknarflokkur 8,4 prósent og Vinstri græn, flokkur forsætisráðherra, mælist með 5,5 prósent fylgi.  Miðflokurinn bætir enn við sig á milli kannana og mælist með 10,9 prósent, einu og hálfu prósentustigi meira en Framsóknarflokkurinn, þaðan sem flokkurinn upphaflega klauf sig. 

Píratar mælast með stuðning 8,1 prósent kjósenda og Flokkur fólksins litlu minna; 7,9 prósent. Viðreisn rekur svo lest stjórnarandstöðuflokkanna með slétt sjö prósent fylgi. Sósíalistaflokkurinn, sem ekki náði inn kjörnum fulltrúa á þingi í síðustu kosningum, mælist með 3,4 …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár