Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

77 prósent vilja engan forsetaframbjóðendanna

Meiri­hluti þjóð­ar­inn­ar vill eng­an af þeim sem hafa boð­ið sig fram til for­seta. Þetta kem­ur fram í nýrri könn­un Pró­sents. Mest fylgi fengi Sig­ríð­ur Hrund Pét­urs­dótt­ir fjár­fest­ir. Ax­el Pét­ur Ax­els­son er óvin­sæl­asti fram­bjóð­and­inn.

77 prósent vilja engan forsetaframbjóðendanna
Bessastaðir fimm hafa tilkynnt að þau vilji verða eftirmenn Guðna Th. Jóhannessonar forseta í starfi. Mynd: Skrifstofa forseta Íslands

Samkvæmt nýrri könnnun Prósents vill yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar ekki þá forsetaframbjóðendur sem fram eru komnir. En 77 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnuninni sögðust vilja engan af þeim frambjóðendum sem hingað til hafa tilkynnt framboð sitt, en 23 prósent tóku afstöðu.

Mest fylgi fengi Sigríður Hrund Pétursdóttir fjárfestir, en átta prósent aðspurðra vildu að hún yrði næsti forseti Íslands. Hún er enn fremur eina konan sem hefur boðið sig fram til þessa auk þess að vera nýjasti frambjóðandinn til að tilkynna framboð.

Á eftir Sigríði Hrund kemur Arnar Þór Jónsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, með sex prósent. Hann tilkynnti framboð sitt þann 3. janúar og sagði sig sama dag úr Sjálfstæðisflokknum

Með fimm prósent fylgi er björgunarsveitarmaðurinn Tómas Logi Hallgrímsson. Alls þrjú prósent vilja Ástþór Magnússon sem sækist nú eftir kjöri í fimmta sinn. Axel Pétur Axelsson þjóðfélagsverkfræðingur, sem þekktur …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár