Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurði hvort Bjarni og Þórdís hefðu reynt að hleypa illu blóði í kjaraviðræður

Í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­um stóð fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra fyr­ir svör­um um kjara­við­ræð­ur. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, spurði hvort að hún og Bjarni Bene­dikts­son væru að reyna að hleypa illu blóði í kjara­við­ræð­ur. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir vildi vita hvort ætti að af­henda helm­ingi vinnu­mark­að­ar­ins það að taka ákvarð­an­ir um rík­is­fjár­mál.

Spurði hvort Bjarni og Þórdís hefðu reynt að hleypa illu blóði í kjaraviðræður
Kjaraviðræður Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir létu Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur standa fyrir svörum á Alþingi í dag.

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, stóð fyrir svörum í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. Bæði Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, spurðu ráðherra út í afstöðu hennar gagnvart kjaraviðræðum. Vildi Þórhildur Sunna fá að vita hvort Þórdís og Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, væru að reyna að hleypa illu blóði í kjaraviðræður með ummælum sínum síðustu daga. Þorgerður Katrín ásakaði ríkisstjórnina um skort á pólitískri forystu í málaflokknum.

Er verið að reyna að stilla verkalýðshreyfingunni upp á móti Grindvíkingum?

Þórhildur Sunna vísaði í ræðu sinni í ummæli Bjarna frá mánudagskvöldinu þegar hann sagði að verkalýðshreyfingin þyrfti að slá af kröfum sínum til hins opinbera vegna aðgerða ríkisins í málefnum Grindavíkur. Þetta tók fjármálaráðherra síðar undir og sagði í gær að ekki væri hægt að nota sömu töluna tvisvar. 

„Hvert var …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár