Trump sigraði Haley í New Hampshire með afgerandi hætti

For­kosn­ing­ar Re­públi­kana í New Hamps­hire áttu sér stað í gær og nið­ur­stöð­urn­ar bár­ust í nótt. Don­ald Trump fór með sig­ur gegn Nikki Haley, sem á fáa mögu­leika eft­ir í kosn­inga­bar­átt­unni, þó hún seg­ist enn ætla að halda áfram.

Trump sigraði Haley í New Hampshire með afgerandi hætti
Donald Trump

Niðurstaða forkosninga Repúblikana í New Hampshire liggja nú fyrir með afgerandi sigri Donalds Trumps með 54,6% atkvæða og 11 kjörmenn gegn 43,1% atkvæða sem gengu til Nikki Haley og 8 kjörmönnum. Haley, fyrrum ríkisstjóri Suður-Karólínu og fyrrum sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum og Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, háðu einvígi sitt í ríkinu og höfðu verið hnífjöfn í einstökum könnunum nýverið, en þegar nær dró kjördag fór forskot Trumps vaxandi töluvert. Ron Desantis, ríkisstjóri Flórída sagði sig úr kosningabaráttunni stuttu fyrir kosningarnar og lýsti yfir stuðningi við Trump, en Desantis hafði mælst með tæp 6% þangað til. Meirihluti kjósenda hans höfðu Trump sem sinn annan valkost og því varð brotthvarf Desantis aðeins til þess að efla stöðu Trumps. Aukið forskot Trumps var þó langtum meira en meira að segja heildarfylgi Desantis og því vann forsetinn fyrrverandi mjög á í aðdraganda kosninganna. Þannig var staðan í lokakönnun fyrir kosningarnar að Trump leiddi …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár