Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Björn yfirgefur Karolinska

Karol­inska-sjúkra­hús­ið í Stokk­hólmi grein­ir frá því í dag að Björn Zoëga hafi ákveð­ið að hætta störf­um sem for­stjóri þess. Stutt er síð­an hann sagði sænsk­um fjöl­miðli að hann úti­lok­aði ekki að gefa kost á sér í embætti for­seta Ís­lands.

Björn yfirgefur Karolinska
Karolinska Björn Zoëga hefur leitt Karolinska-sjúkrahúsið í Stokkhólmi frá 2019.

Björn Zoëga forstjóri Karolinska háskólasjúkrahússins í Stokkhólmi, hefur sagt upp störfum á spítalanum. Frá þessu segir í tilkynningu á vef Karolinska í dag, en þar kemur fram að síðasti dagur Björns í vinnu verði 4. mars.

Björn hefur starfað sem forstjóri Karolinska í tæp fimm ár og í tilkynningu spítalans er haft eftir Mikel Ohrling, forstöðumanni heilbrigðisþjónustu, að framlag hans og annarra starfsmanna spítalans hafi skilað Karolinska í sterkari stöðu en spítalinn hafi verið í lengi. 

Björn segir sjálfur í tilkynningu spítalans að þrátt fyrir erfiðan heimsfaraldur, sem hafi reynt á bæði sjúklinga og starfsfólk, hafi tekið að grípa til aðgerða sem komið hafi spítalanum úr erfiðri stöðu. Spítalinn hafi farið þaðan og yfir í að vera metinn sem einn besti spítali heims. 

Í tilkynningu spítalans segir Björn þó einnig að erfiðar aðstæður í efnahagslífinu þýði að heilbrigðismál í Svíþjóð eigi erfitt uppháttar. Á Karolinska hafi þessum aðstæðum verið mætt …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár