Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Edda Björk verður látin laus en afplánar hér

Edda Björk Arn­ar­dótt­ir verð­ur lát­in laus úr gæslu­varð­haldi í Nor­egi á föstu­dag en sam­kvæmt sam­komu­lagi við ís­lensk yf­ir­völd mun hún afplána sinn dóm í ís­lensku fang­elsi, að sögn lög­manns barns­föð­ur Eddu.

Edda Björk verður látin laus en afplánar hér
Með sonum sínum Synir Eddu Bjarkar og barnsföður hennar fóru aftur til Noregs fyrir síðustu jól eftir að hafa dvalið á Íslandi í tæp tvö ár. Sjak segir að þeir uni sér vel í Noregi.

„Hún verður látin laus úr gæsluvarðhaldi á föstudag,“ segir Sjak R. Haaheim, lögmaður barnsföður Eddu Bjarkar Arnardóttur. 

Hún var dæmd í 20 mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Noregi í síðustu viku fyrir að hafa numið syni sína á brott frá Noregi í óþökk föðurins sem fer með forsjá þeirra. 

„Samkvæmt samkomulagi við íslensk yfirvöld mun hún afplána fangelsisdóminn í íslensku fangelsi,“ segir Sjak í skriflegu svari til Heimildarinnar. „Faðirinn býst við því að hún verði kölluð til afplánunar í fangelsi með hefðbundnum hætti af íslensku lögreglunni.“ 

Útlit er fyrir að einhver bið verði áður en Edda mun afplána dóminn, segir Sjak. 

Dæmd í fangelsi, ekki samfélagsþjónustu

Nútíminn greindi frá því í gær að Eddu yrði sleppt. Í frétt miðilsins kemur jafnframt fram að líklegt þyki að hún fái að taka dóm sinn út sem samfélagsþjónustu hér á landi. Sjak kannast ekki …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Mál Eddu Bjarkar

Forræðisdeila Eddu Bjarkar og barnsföður hennar: Hvað gerðist eiginlega?
GreiningMál Eddu Bjarkar

For­ræð­is­deila Eddu Bjark­ar og barns­föð­ur henn­ar: Hvað gerð­ist eig­in­lega?

Deil­ur ís­lenskra for­eldra, sem hafa stað­ið yf­ir í fimm ár, hafa ver­ið dregn­ar fram í ær­andi skært kast­ljós fjöl­miðla á síð­ast­liðn­um mán­uði. For­eldr­arn­ir, Edda Björk Arn­ar­dótt­ir og barns­fað­ir henn­ar, eiga sam­an fimm börn og hafa deil­ur þeirra far­ið fram svo oft frammi fyr­ir dóm­stól­um að tvær hend­ur þarf til þess að telja skipt­in.
Töldu hættu á að Edda myndi sleppa
FréttirMál Eddu Bjarkar

Töldu hættu á að Edda myndi sleppa

Hér­aðs­dóm­ur í Vest­fold í Nor­egi taldi ástæðu til þess að ótt­ast að ef Edda Björk Arn­ar­dótt­ir yrði ekki færð í gæslu­varð­hald myndi hún kom­ast und­an. Barns­fað­ir henn­ar seg­ist hneyksl­að­ur á um­ræð­unni sem bein­ist, að hans mati, frek­ar að rétt­ind­um Eddu en rétt­ind­um drengj­anna. Edda sagði fyr­ir dóm á föstu­dag að þeir hefðu ekki vilj­að fara frá Ís­landi með pabba sín­um.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár