Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Ættingi stofnanda stærsta hluthafa Artic Fish: „Skammast mín fyrir að vera Norðmaður“

Frederik W. Mow­inckel, ætt­ingi stofn­anda norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Mowi, sendi inn um­sögn um frum­varp matæla­ráð­herra um lagar­eldi. Mowi er stærsti eig­andi Arctic Fish á Ísa­firði. Mow­inckel-fjöl­skyld­an er ósátt við að nafn þeirra sé not­að á fyr­ir­tæk­ið vegna þess að hún er á móti lax­eldi í opn­um sjókví­um.

Ættingi stofnanda stærsta hluthafa Artic Fish: „Skammast mín fyrir að vera Norðmaður“
305 umsagnir hafa borist 305 umsagnir frá fjölmörgum aðilum hafa borist við frumvarp Svandísar Svavarsdóttur um lagareldi, meðal annars laxeldi í sjókvíum. Ein umsögnin er frá Frederik W. Mowinckel sem er sonur stofnanda laxeldisfyrirtækisins Mowi, stærsta hluthafa Arctic Fish á Ísafirði.

„Fjölskylda okkar myndi ekki vilja vera tengd við það hvernig lax er framleiddur í opnum sjókvíum dag. Þessi mótmæli, sem 84 ára gamall faðir minn setti fram, urðu tilefni frétta víða um heim,“ segir Norðmaðurinn, Frederik W. Mowinckel, ættingi stofnanda laxeldisfyrirtækisins Mowi, sem er stærsti hluthafi Arctic Fish á Ísafirði, í umsögn um frumvarpið um lagareldi sem legið hefur til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda á Íslandi.  Mowi heitir eftir fjölskyldu Frederiks en frændi hans, Thor Mowinckel, stofnaði fyrirtækið á sínum tíma á sjöunda áratugnum. 

Í umsögn Fredriks Mowinckels er rakið hvernig fjölskyldan barðist gegn því árið 2018 að Mowi nafnið yrði notað á fyrirtækið en þá breytti laxeldisrisinn Marine Harvest um nafn. Mowi hafði orðið hluti af Marine Harvest í viðskiptum á míunda áratugnum en Mowinckel fjölskyldan hafði þá meðal annars verið orðin ósátt við umhverfisáhrifin af laxeldinu. Mótmælin sem Frederik W. Mowinckel vísaði til að 84 ára gamall faðir hans hafi sett fram snerust um að ekki væri við hæfi að nafn fjölskyldunnar yrði notað á fyrirtækið. 

Alls hafa borist 305 umsagnir um lagafrumvarpið, nokkrar frá þekktum einstaklingum eins og stofnanda Patagonia, Yvon Chouinard, og tónlistarmanninum Bubba Morthens.

„Við reyktum einu sinni í flugvélum og keyrðum bíla án þess að vera með öryggisbelti.“
Frederik W. Mowinckel,
fjárfestir og ættingi stofnanda laxeldisfyrirtækisins Mowi

Mowi var stofnað á sjöunda áratugnum í Noregi, líkt og mörg önnur þekkt norsk laxeldisfyrirtæki, og segir Mowinckel að þá hafi sjókvíaeldi kannski verið í lagi af því ekki lá fyrir hversu slæm umhverfisáhrifin af því væru.  „Eins mikið og ég vildi að við hefðum aldrei stofnað Mowi þá trúi ég því líka að það sem við gerðum í fortíðinni hafi verið allt í lagi þá, en það er ekki lengur í lagi. Í slíkum aðstæðum verðum við að breytast, Þetta er bara svo einfalt. Við reyktum einu sinni í flugvélum og keyrðum bíla án þess að vera með öryggisbelti. Við  gerum þetta ekki lengur af því að við höfum áttað okkur á því að þetta er ekki í lagi. Hið sama á við um sjókvíaeldið. 

Samkvæmt því sem Mowinckel segir þá er sjókvíaeldi, eins og það er stundað í opnum sjókvíum, skaðlegt náttúrunni en að samt fái þess fyrirtæki að halda áfram að stækka: „Og samt fá laxeldisfyrirtækin að halda áfram árásum sínum á eina strandlengju eftir annarri. Af hverju?

„Fleiri og fleiri Norðmenn eru, eins og ég, farnir að skammast sín fyrir að vera frá Noregi“
Frederik W. Mowinckel

Hann endar umsögnina, eftir breiðsíðuárás á Noreg, svo á því að segja að villimenn - norsk laxeldisfyrirtæki - knýi dyra á Íslandi og að ekki eigi að hleypa þeim inn. „Ekki leyfa fyrirtækjum frá slíku landi að eyðileggja náttúruna. Þetta eru barbarar sem knýja dyra hjá ykkur, dömur mínar og herrar: Ekki hleypa þeim inn. Ekki leyfa laxeldi í opnum sjókvíum. Þið munið enda röngum megin í mannkynssögunni.

Kjósa
55
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (31)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Vér aumingjar, hleypum öllum að ef peningalyktin er nógu stæk. Þetta var allt vitað áður en þeim var gefið leyfið. Mammon alltaf samur við sig.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    2
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    2
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Norðmenn eru eitthvað óheppnir með sjálfa sig. Á fullu ennþá að leita olíulinda neðansjávar meðan jörðin brennur, borandi niður í hafsbotni eftir þungmálmum sem rústar lífríkinu og mengar, æða með laxeldi inn í firði í opnum sjókvíum og ganga frá náttúrunni þar og fiskunum sem þeir kvelja ásamt því að setja sjálf dauða laxfiska í neyslu flokk manneldis og þetta lífræna Lúsètna hold finnst svo í verslunum pakkað sem mannamatur. Svörin eru fyrirfram tilbúin og sagt að hræin séu ókei til neyslu samkvæmt því sem dýralæknirinn segir í sláturhúsinu. Gaman saman í ruglinu? Varla. Partíið er löngu búið og ljósin eru kviknuð.
    0
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Sammála greinarhöfundi.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Síðasta tilraun Ingu Sæland
2
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Samfylkingin geri „ófrávíkjanlega kröfu“ um flugvöllinn í Vatnsmýri
3
StjórnmálAlþingiskosningar 2024

Sam­fylk­ing­in geri „ófrá­víkj­an­lega kröfu“ um flug­völl­inn í Vatns­mýri

Fyrr­ver­andi formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir að það sé „ófrá­víkj­an­leg krafa“ flokks­ins að Reykja­vík­ur­flug­völl­ur verði á sín­um stað þar til nýr flug­vall­ar­kost­ur fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið verði til­bú­inn. Með auknu fylgi Sam­fylk­ing­ar á lands­byggð­inni og raun­ar um allt land hafa við­horf­in með­al stuðn­ings­manna flokks­ins til fram­tíð­ar­stað­setn­ing­ar Reykja­vík­ur­flug­vall­ar breyst tölu­vert.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár