Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lofuðu ferðamönnum björnum og hreindýrum í Þórsmörk

Í kynn­ing­ar­efni frá ferð­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­inu Glacier Heli Ice­land, sem sér­hæf­ir sig í þyrlu­ferð­um um land­ið, sagt frá því að hægt sé að sjá hrein­dýr og birni í ferð­um til Þórs­merk­ur.

Lofuðu ferðamönnum björnum og hreindýrum í Þórsmörk
Fjölskrúðugt dýralíf auglýst í Þórsmörk Í kynningarefni ferðaþjónustufyrirtækisins Glacier Heli Iceland er ferðamönnum sagt að þeir geti séð skepnur á borð við kanínur, hreindýr og birni í Þórsmörk. Myndin er samsett.

Í auglýsingaefni frá ferðaþjónustufyrirtækinu Glacier Heli Iceland, sem selur þyrluferðir um landið, er sagt frá fjölskrúðugu dýralífi í Þórsmörk. Þar megi finna skepnur á borð við kanínur, hreindýr og birni.

Á öðrum stað í kynningaefninu er farið yfir útsýnisflug yfir náttúruperlurnar Þingvelli, Gullfoss og Geysi. Þar er lesendum sagt frá því að gestir geti séð Geysi gjósa í allt að 70 metra hæð.

Birnir í Þórsmörk

Lítil virkni hefur verið á goshvernum Geysi undanfarin ár og gos úr honum sjaldgæf sjón. Strokkur gýs hins vegar á nokkurra mínútna fresti en í hæsta lagi allt að 30 metrum.

Sömuleiðis halda hreindýr sig ekki til í Þórsmörk, en þau er yfirleitt að finna austan við Jökulsárlón. Þá eru engin bjarndýr að finna á Íslandi, að undaskildum stöku ísbirni sem rekið hefur til lands frá Grænlandi. „Á svæðinu er fjöldi trjáa og það er heimili margra dýra, svo sem bjarna, hreindýra, …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÞG
    Þorgrímur Gestsson skrifaði
    Mér finnst að Heimildarfólk ætti að hafa meiri metnað fyrir textnum - og leggja meira í yfirlestur! Hér er alltof mikið af göllum!
    1
  • jon petur kristjansson skrifaði
    Þetta kemur óorði á alla þjóðina ! Öll náttúra Íslands verður ÓTRÚVERÐUG !,,Það verður að kæra þetta eins og skot og gera sem mest mál úr því ! Engin hættuleg dýr á Íslandi er stór túristabeita !!
    2
  • MGÁ
    Marteinn Gísli Árnason skrifaði
    Þetta er minnsta mal eg sa 3 stk big foot verur i Öskjuhliðinni.
    Ein ferð með mer kostar 200010 gjafverð.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár