Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ósammála Haraldi en útiloka ekki gos í Krýsuvíkurkerfi

Eld­fjalla­fræð­ing­ur seg­ir merki um stórt lá­rétt kvikuinn­skot í Krýsu­vík. Nátt­úru­vár­sér­fræð­ing­ar á Veð­ur­stofu Ís­lands segja mæl­ing­ar þeirra ekki benda til þess að þetta hafi gerst. Ekki sé þó hægt að úti­loka gos í Krýsu­vík­ur­kerf­inu.

Ósammála Haraldi en útiloka ekki gos í Krýsuvíkurkerfi
Eldfjallakerfi Krýsuvíkurkerfið nær alla leiðina í Hafnarfjörð. Náttúruvársérfræðingar telja fátt benda til þess að gos sé í vændum í kerfinu en útiloka það ekki í framtíðinni.

Eldfjallafræðingurinn Haraldur Sigurðsson segir merki þess að stórt lárétt kvikuinnskot hafi myndast á svæðinu umhverfis Krýsuvík. Haraldur skrifaði færslu þess efnis á bloggsíðu sína í gær.

Haraldur telur að svokallaðir S-bylgju skuggar sjáist undir bæði Krýsuvík og Sundhnúksgígaröðinni, þar sem gaus síðast í desember. Þetta bendi til þess að kvika sé fyrir hendi á þessum stöðum. Dreifingu jarðskjálfta telur Haraldur vera til marks um lárétt kvikuinnskot umhverfis Krýsuvík sem hann segir geta verið 50-100 ferkílómetrar að stærð. Haraldur segir að ef þetta reynist rétt séu ef til vill mestar líkur á gosi þar.

Upptök skjálftanna í Krýsuvíkurkerfinu undanfarna viku liggja aðeins um 12 kílómetrum frá næstu byggð í Hafnarfirði.

Sjá engin merki um kvikuinnskot í Krýsuvík

Spurð hvernig hún meti ályktanir Haraldar um þetta mögulega kvikuinnskot í kringum Krýsuvík segir Sigríður Magnea Óskarsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, ekkert benda til þess að nokkuð sé að gerast þar, hvorki jarðskjálftar né …

Kjósa
42
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár