Strengdir þú þér áramótaheit?

Heim­ild­in spurði fólk á förn­um vegi hvort því hefði tek­ist að ná sín­um ára­móta­heit­um fyr­ir ár­ið 2023.

Blaðamaður Heimildarinnar fór á stúfana og spurði fólkið á götunni hvort því hefði tekist að ná sínum áramótaheitum vegna ársins sem er að líða. 

Viðmælendur áttu það sameiginlegt að muna illa eftir fyrri áramótaheitum en sumir þeirra ætla að strengja ný fyrir komandi ár. 

Í rannsókn frá Maskínu sem gerð var árið 2022 um áramótaheit kom fram að aðeins 15,7 prósent af þeim sem svöruðu könnuninni strengdu sér áramótaheit. Seinustu ár hafa á bilinu 19,4 prósent til 21,6 prósent strengt áramótaheit og því töluverð fækkun á þeim sem strengja sér áramótaheit.

Viðmælendur Heimildarinnar ætla ekki allir að strengja áramótaheit en þeir sem það gera ætla að verða betri útgáfa af sjálfum sér, vera duglegri í ræktinni og hætta að taka í vörina. 

Hvert verður þitt áramótaheit fyrir 2024? 

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár