Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Strengdir þú þér áramótaheit?

Heim­ild­in spurði fólk á förn­um vegi hvort því hefði tek­ist að ná sín­um ára­móta­heit­um fyr­ir ár­ið 2023.

Blaðamaður Heimildarinnar fór á stúfana og spurði fólkið á götunni hvort því hefði tekist að ná sínum áramótaheitum vegna ársins sem er að líða. 

Viðmælendur áttu það sameiginlegt að muna illa eftir fyrri áramótaheitum en sumir þeirra ætla að strengja ný fyrir komandi ár. 

Í rannsókn frá Maskínu sem gerð var árið 2022 um áramótaheit kom fram að aðeins 15,7 prósent af þeim sem svöruðu könnuninni strengdu sér áramótaheit. Seinustu ár hafa á bilinu 19,4 prósent til 21,6 prósent strengt áramótaheit og því töluverð fækkun á þeim sem strengja sér áramótaheit.

Viðmælendur Heimildarinnar ætla ekki allir að strengja áramótaheit en þeir sem það gera ætla að verða betri útgáfa af sjálfum sér, vera duglegri í ræktinni og hætta að taka í vörina. 

Hvert verður þitt áramótaheit fyrir 2024? 

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár