Segir frá matarboði þar sem stjórnmál og fjármál runnu saman en enginn vildi skrifa í gestabókina
Seðlabankinn Finnur Ingólfsson var seðlabankastjóri 2000-2002. Þá tók Ingimundur Friðriksson við af honum. Mynd: Heimildin / Davíð Þór
Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Segir frá matarboði þar sem stjórnmál og fjármál runnu saman en enginn vildi skrifa í gestabókina

Í ný­út­kom­inni bók Gylfa Zoega er kvöld­verð­ar­boði í húsi Seðla­bank­ans við Ægisíðu lýst. Þar á seðla­banka­stjóri að hafa set­ið að snæð­ingi með við­skipta­fé­lög­um sín­um, skömmu áð­ur en einka­væð­ing bank­anna átti sér stað ár­ið 2003. Finn­ur Ing­ólfs­son, fyrr­um seðla­banka­stjóri, kann­ast ekk­ert við að þetta hafi átt sér stað.

Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, segir í nýrri bók að einn þáverandi seðlabankastjóra hafi boðið viðskiptafélögum sínum til kvöldverðar í húsi Seðlabankans við Ægisíðu í aðdraganda einkavæðingar ríkisbankanna árið 2003. „Það þarf ekki að segja mikið meira. Fjármál, einkarekstur, embættisrekstur og stjórnmál voru öll á sömu hendi og því ekki við góðu að búast. Herramennirnir vildu ekki skrifa í gestabók á leiðinni út. Nálægðin, það að þekkja til persóna og leikenda, gerði það enn áhugaverðara fyrir okkur hin að fylgjast með atburðarásinni.“

Þetta kemur fram í upphafi eftirmála bókarinnar „Umbrotatímar – Hagfræðiskrif 2009-2023“ sem Gylfi gaf út skömmu fyrir jól. Bókin hefur að geyma greinar um efnahagsmál sem Gylfi skrifaði á umræddu tímabili. 

Við lok eftirmálans minnist Gylfi aftur á umrætt matarboð og gerir það að samnefnara yfir það sem var að í íslensku samfélagi á árunum sem leiddu til bankahrunsins haustið 2008. Ár þar sem áhættusæknir eigendur …

Kjósa
108
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    S-hópurinn keypti en borgaði eingöngu með undirskriftum! Eitt stærsta afrek Davíðs Oddssonar í afhendingu ríkiseigna fyrir ekki neitt!
    1
  • +
    0
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Hefur dregið úr þessu ástandi? Spilling grasserar í íslensku samfélagi mjög víða
    4
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Spllingin er svo mikil á Íslandi að muna allt sem gert var getur stundum valdið spilltustu mönnum hugarangri !
    11
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Einkavæðing bankanna

Finnur Ingólfsson „skammast“ sín út af blekkingum í einkavæðingu Búnaðarbankans
FréttirEinkavæðing bankanna

Finn­ur Ing­ólfs­son „skamm­ast“ sín út af blekk­ing­um í einka­væð­ingu Bún­að­ar­bank­ans

Finn­ur Ing­ólfs­son, fjár­fest­ir og fyrr­ver­andi ráð­herra, seg­ir að hann skammist sín fyr­ir að hafa ekki séð í gegn­um þann blekk­ing­ar­leik sem einka­væð­ing Bún­að­ar­bank­ans var á sín­um tíma. Með orð­um sín­um á Finn­ur við meinta að­komu þýska bank­ans Hauck & Auf­hausers að við­skipt­un­um sem reynd­ust vera fals.
Umboðsmaður telur einkavæðingu bankanna gott sem fullrannsakaða
FréttirEinkavæðing bankanna

Um­boðs­mað­ur tel­ur einka­væð­ingu bank­anna gott sem full­rann­sak­aða

Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd hef­ur nú til skoð­un­ar hvort hrinda eigi í fram­kvæmd þings­álykt­un­inni frá 2012 um rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna. Lög­fræð­ing­ur sem starf­aði með tveim­ur rann­sókn­ar­nefnd­um Al­þing­is tel­ur rann­sókn­ar­spurn­ing­ar sem fylgdu þings­álykt­un­inni van­hugs­að­ar og um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur ólík­legt að sér­stök rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna leiði fram nýj­ar mark­verð­ar upp­lýs­ing­ar.
Ólafur Ólafsson lýsir pólitískri spillingu á Íslandi í varnarræðu sinni
FréttirEinkavæðing bankanna

Ólaf­ur Ólafs­son lýs­ir póli­tískri spill­ingu á Ís­landi í varn­ar­ræðu sinni

Fjár­fest­ir­inn Ólaf­ur Ólafs­son, sem rann­sókn­ar­nefnd um einka­væð­ingu Bún­að­ar­bank­ans seg­ir hafa stað­ið að mála­mynda­gern­ingi til að blekkja yf­ir­völd, sak­ar ráð­herra Fram­sókn­ar­floks­ins og Sjálf­stæð­is­flokks­ins um póli­tísk inn­grip. „Við vor­um hafð­ir að leik­sopp­um í póli­tísku leik­riti,“ seg­ir Ólaf­ur með­al ann­ars.
Aðilarnir að plottinu eru umsvifamiklir í íslensku viðskiptalífi í dag
FréttirEinkavæðing bankanna

Að­il­arn­ir að plott­inu eru um­svifa­mikl­ir í ís­lensku við­skipta­lífi í dag

Ólaf­ur Ólafs­son, Guð­mund­ur Hjalta­son og Hreið­ar Már Sig­urðs­son neit­uðu all­ir að mæta í skýrslu­töku vegna rann­sókn­ar­inn­ar á einka­væð­ingu Bún­að­ar­bank­ans. Þeir eru nú um­svifa­mikl­ir í við­skipta­líf­inu, með­al ann­ars í fast­eigna­við­skipt­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og hót­elupp­bygg­ingu.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár