Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lögreglan kannast ekki við að hafa handtekið mann fyrir það að vera þeldökkur

Stjúp­móð­ir þeldökks manns greindi frá því á sam­fé­lags­miðl­um í gær að son­ur henn­ar hafi ver­ið hand­tek­inn á að­fanga­dags­kvöld fyr­ir það eitt að hafa ekki skil­ríki með­ferð­is. Lög­regl­an hafi kom­ið illa fram við mann­inn og ásak­að hann um lyg­ar. Lög­regl­an kann­ast ekki við lýs­ingu líkt og lýst er í færsl­unni og seg­ist ekki hand­taka fólk fyr­ir það eitt að vera þeldökkt.

Lögreglan kannast ekki við að hafa handtekið mann fyrir það að vera þeldökkur
Handtaka „Lögreglan handtekur engan einungis á grundvelli þess að vera þeldökkur,“ segir Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn í samtali við Heimildina. Mynd: Golli

Á aðfangadagskvöld var hinn 28 ára gamli Brian Gona handtekinn á leið sinni heim frá vinnu. Var hann í kjölfarið vistaður í fangageymslu og yfirheyrður fyrir að geta ekki framvísað skilríkjum. 

Atvikinu er lýst í færslu sem Þórunn Helgadóttir, stjúpmóðir Brians, birti á samfélagsmiðlinum Facebook í gær. Þórunn segir lögregluna hafa ásakað Brian um lygar þegar hann sagði til nafns og kennitölu. Lögreglan hafi samþykkt að keyra Brian upp í Breiðholt til að skoða skilríki hans en hafi þó ekki gert það heldur keyrt hann á lögreglustöðina á Hlemmi. 

Í færslunni er því lýst að lögregluþjónar hafi öskrað á hann og neitað Brian um bæði vatn og leyfi til að fara á klósettið meðan á handtökunni stóð. Síminn hafi verið tekinn af honum og Brian ekki fengið að hringja heim. 

Lögregla hafi enn fremur ítrekað reynt að fá Brian til að samþykkja að hún fengi að fara heim til hans …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Pétur Thormar skrifaði
    Nema þetta hafi verið grænn Grænlendingur.
    0
  • DK
    Davíð Kristjánsson skrifaði
    Þarf ég að fara að bera skilríki svo löggann stingi mér ekki í steininn ef henni dytti í hug að spyrja mig hver ég væri?
    Hverra manna er þetta fólk sem setur svona lög?
    0
  • Ólafur Ólafsson skrifaði
    Var Þetta þá bara lýgi?

    "Lögreglan kannast ekki við að hafa handtekið mann fyrir það að vera þeldökkur"
    0
  • TT
    Týr Thorarinsson skrifaði
    Held að löggunni væri hollt að fara aðeins í naflaskoðun og að lögregluskólinn leggi meiri áherslu á hæfni í samskiptum. Perrarnir leita í æskulýðstörfin en power junkies leita í lögguna.
    3
  • Dóra Magnúsdóttir skrifaði
    “ Ásmundur segir þetta vera eina málið þar sem aðili var handtekinn á grundvelli þessara brota.” Væntanlega alger tilviljun að aðilinn sé svartur á hörund?
    3
  • IS
    Ingimundur Stefánsson skrifaði
    Við treystum því að Heimildin fylgi þessu enn frekar eftir, óski eftir að sjá myndbönd lögreglu, leiti skýringar lögreglumanna á staðnum, lögregluvarðstjóra, rannsóknarlögreglumannsins, skoði lög og reglugerðir og lagagrunn lögreglu, ræði við lögreglustjóra, vegi og meti og birti okkur almenningi svo við getum lagt mat á málið. Etv. hrundið af stað lagabreytingum ef með þarf og hugsanlega breyttri starfsnálgun lögreglu.
    18
    • Johann Unnsteinsson skrifaði
      Það er þá frekar nútíminn sem færi í það , heimildin er algerlega sneydd af þessari rannsóknar blaðamennsku sem þeir lögðu upp með enda er ég hættur að styrkja þennan snepil.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár