Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Móðirin og bróðirinn dáin – Óttast nú um börnin

Palestínsk­ur flótta­mað­ur sem býr á Ís­landi hef­ur þeg­ar misst móð­ur sína og yngri bróð­ur í árás­um Ísra­els­hers á Gasa­svæð­ið. Hann er hrædd­ur um að missa einnig börn­in sín þrjú og eig­in­konu ef þau verði ekki flutt frá Gasa­svæð­inu.

Afmæli Myndband sem fjölskyldan á Gasa sendi Majdi þegar Zaid, yngsta barn Majdis og Reem, átti fimm ára afmæli í september. Tæpum mánuði seinna var allt lífið breytt.

Um miðjan september hélt venjuleg palestínsk fjölskylda á Gasasvæðinu upp á fimm ára afmæli einkasonarins. Þau settu upp litríkt veggskraut, lögðu á veglegt veisluborð og drengurinn fékk afmælishatt. Í myndbandi sem þau sendu fjölskylduföðurnum, sem var staddur á Íslandi, brostu dæturnar tvær og settu þumalinn upp í loft.

„Segðu hæ við pabba,“ sagði manneskjan á bak við myndavélina. 

Drengurinn, í fangi móður sinnar, vinkaði: „Hæ pabbi.“ 

Tæpum mánuði síðar þurfti fjölskyldan, móðir með þrjú börn, að flýja heimili sitt. Það var skollið á stríð; miklu harðsvíraða en þau höfðu nokkru sinni séð áður. Fjölskyldufaðirinn: Majdi A. H. Abdaljawwad, var víðs fjarri. Hann hafði farið til Íslands mörgum mánuðum áður og fengið hér hæli. Ætlunin var að hann færi hingað fyrst þar sem þau áttu ekki fyrir því að fara öll. Svo ætlaði hann að fá fjölskyldu sína til sín. En hann hefði ekki getað ímyndað sér að hann fengi svo …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    "Það var skollið á stríð" stendur í greininni - eins og þar séu einhver náttúruöfl að verki. En höfum til haga: hryðjuverkasamtökin Hamas byrjuðu þetta stríð með gegndarlausri grimmd - en að sama skapi eru viðbrögð Ísraels ofsafengin og bitna mikið á óbreyttum borgurum. Sem Hamas aftur á móti notar markvisst sem skjöldur, felur sig meðal þeirra og grefur göng undir íbúðarhverfi og sjúkrahús.
    Það er ekki bara Ísraelsher að skjóta um þessar mundir, Hamas er líka með árásir á ísraelska borgara.
    Og það gerir svo afskaplega erfitt að taka afstöðu í þessu máli. Eins lítið og ég get staðið undir ísraelskum fána get ég heldur ekki staðið undir þeim palestínska.
    Stundum er maður bara hjálparvana gagnvart illskunni.
    0
    • Margrét Ásgeirsdóttir skrifaði
      Til að taka afstöðu er gott að lesa sér til um söguna frá 1948. Horfa á breska heimildamynd um málið sem sýnd var á ruv fyrir nokkrum vikum. Setja sig í spor fólksins sem hefur smám saman hrakist af heimilum sínum niður á á landræmu við sjóinn í fjölmennustu fangabúðir í heimi. Hvernig liði mér í þessum aðstæðum? Hvað mundi ég gera til að bjarga fjölskyldu minni.
      4
    • Þorkell Egilsson skrifaði
      Íbúarnir á Gaza flykktust í vinnu hjá sama fólkinu sem Hamas brytjaði niður með Hömrum og skóflum 7 okt. Þá biðu þeir með símanna a sér þar til búið var hreinsa út lifendur húsanna og rændu dótinu úr húsum dáinna. Lík ræningjarnir voru almennir borgarar. Þetta er ekki kenning eða rógur. Nokkrir komust lífs af og voru vitni að ræningjunum og þekktu þá og hringdu í þá. Þetta áttu jú að vera vinir og starfsfólk frá Gaza sem þau trúðu og treystu. Sumir svöruðu. Steinhissa. Ertu lifandi?? Það er góð ástæðan fyrir því að fletja þetta svæði en það verður ekki. Ísrael er vestrænt lýðræði og gerir ekki þjóðarmorð og hryðjuverk að markmiði lífs síns. Annað má víst segja um Múhammeð spámann og fylgjendur lífsspeki hans.
      -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Föst á Gaza

Sema segir engar mútur hafa verið greiddar – Ráðamenn reyni að sverta mannorð sjálfboðaliða
FréttirFöst á Gaza

Sema seg­ir eng­ar mút­ur hafa ver­ið greidd­ar – Ráða­menn reyni að sverta mann­orð sjálf­boða­liða

Stofn­andi og for­seti Solar­is, sem hef­ur unn­ið að því að koma dval­ar­leyf­is­höf­um frá Gaza til Ís­lands, seg­ir það „gjör­sam­lega sturl­að“ að fylgj­ast með ráð­herr­um í rík­is­stjórn Ís­lands, stofn­un­um og þing­fólki sem ýji ít­rek­að að því að hún og aðr­ir sjálf­boða­lið­ar séu að brjóta af sér „og jafn­vel fremja lög­brot í við­leitni okk­ar til að koma fólki und­an þjóð­ern­is­hreins­un­um.“
Dvalarleyfishafar senda kvörtun til umboðsmanns Alþingis
FréttirFöst á Gaza

Dval­ar­leyf­is­haf­ar senda kvört­un til um­boðs­manns Al­þing­is

Móð­ir og þrjú börn hafa feng­ið sam­þykkta fjöl­skyldusam­ein­ingu á Ís­landi en sitja enn föst á Gaza. Fjöl­skyldufað­ir­inn er dval­ar­leyf­is­hafi á Ís­landi. Lög­fræð­ing­ur fjöl­skyld­unn­ar hef­ur sent inn kvört­un til um­boðs­manns Al­þing­is. Er þar hald­ið fram að ís­lenska rík­ið fari á mis við laga­ákvæði og al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar með að­gerða­leysi sínu við að forða fólki frá stríðs­hrjáð­um svæð­um á Gaza.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár