Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fegin að það voru ekki farmar af bókum um Covid

Tveir bók­sal­ar, þau Anna Lea Frið­riks­dótt­ir hjá Sölku bóka­búð og for­lagi og Starri Reyn­is­son í Ey­munds­son, fóru yf­ir helstu þem­un sem komu upp á ár­inu í bók­un­um sem flæddu inn á borð hjá þeim. Sögu­lega skáld­sag­an var stórt þema sem og vand­ræði venju­legs fólks og ljóða­bæk­ur seld­ust óvenju­vel.

Fegin að það voru ekki farmar af bókum um Covid
Anna Lea Friðriksdóttir og Starri Reynisson Þemu jólabókanna í ár voru fjölbreytt að sögn Önnu Leu, bóksala og útgefanda, en mest segist hún fegin að hafa ekki fengið margar bækur um Covid. Sögulega skáldsagan var virkilega áberandi í ár að sögn Starra Reynissonar, bóksala í Eymundsson, en líka venjulega fólkið í nútímanum og vandræði þeirra.

Fyrst og fremst var Anna Lea Friðriksdóttir, útgefandi og bóksali hjá Sölku, mjög fegin að það flæddu ekki inn bækur um Covid þetta árið. „Það er væntanlega ekkert leiðinlegra en að lesa um það, held ég, fyrir þá sem eru búin að upplifa það,“ segir hún og hlær áður en hún bætir við: „Þetta var alveg svakalega gott ljóðaár!“ Ljóðabækur hafi selst vel þetta árið „miðað við“ síðustu ár, það séu alltaf einhverjir sem leiti eftir þeim hjá henni en nú nokkuð margir og þá sér í lagi ungt fólk. 

Annars segir hún mikla fjölbreytni hafa verið hvað varðar þemu bókanna en vissulega hafi margir höfundar tekist á við stór mál og nefnir hún sem dæmi Sigríði Hagalín og bók hennar Deus sem fjallar meðal annars um gervigreind og að „skáldsagan sé að hverfa“, eins og Anna orðar það, þar að auki hafi málefni hinsegin fólks verið áberandi eins …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
1
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
2
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár