Sjómenn áttu ekki að læra að synda því þá lengdist dauðastríðið

Í nýrri bók um sund­menn­ingu Ís­lend­inga er ljósi varp­að á mik­il­vægi sund­iðk­un­ar og sund­laug­anna í sögu Ís­lands. Höf­und­ar tala um sund­laug­ar nú­tím­ans á Ís­landi sem ómet­an­leg gæði og að laug­arn­ar séu sam­komu­stað­ir sem líkja megi við torg og kaffi­hús í öðr­um lönd­um. Bak­grunn­ur þess­ar­ar sund­menn­ing­ar snýst hins veg­ar um skil­in á milli lífs og dauða og auð­vit­að jarð­hit­ann á Ís­landi.

Sjómenn áttu ekki að læra að synda því þá lengdist dauðastríðið
Allar gömlu myndirnar Í bókinni um sundmenningu Íslands eru birtar fjölmargar gamlar ljósmyndir af fólki í sundi hér á landi. Þessi mynd var tekini við opnun Grettisskála í Skerjafirði og sýnir fólk sem stundaði sjósund.

Á seinni hluta nítjándu aldar var sú hugmynd útbreidd á Íslandi að það ætti ekki að kenna sjómönnum að synda þar sem það myndi bara lengja dauðastríðið ef þeir féllu útbyrðis. Fyrir vikið dóu margir sjómenn að óþörfu þegar þeir fóru í sjóinn úr árabátum, jafnvel nánast uppi í harða landi. Langan tíma tók að breyta þessu viðhorfi hér á landi og byrja að kenna fólki sund. Þetta kemur fram í bók þjóðfræðinganna Katrínar Snorradóttur og Valdimars Hafstein um sundmenningu Íslands sem heitir einfaldlega: Sund.

Sund„Líta má á sundlaugina sem leikvöll jafningja. Áður en fólk dýfir sér í vatnið hefur það losað sig við ýmsa þætti sem annars eru einkennandi fyrir það eða gefa til kynna þjóðfélagsstöðu þess.“

Í bókinni er sundiðkun og -ást Íslendinga sett í sögulegt samhengi og teiknuð upp mynd af því af hverju sundlaugarnar skipta svo miklu máli í íslensku samfélagi og af hverju íslenska …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár