Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vísindamenn fylla palla Alþingis og mótmæla yfirvofandi „fjöldauppsögn“

Vís­inda­menn fjöl­menntu á pöll­um Al­þing­is í dag og mót­mæltu nið­ur­skurði í sam­keppn­is­sjóði Vís­inda- og tækni­ráðs. „Þetta er helsta tæk­ið okk­ar til að þjálfa unga vís­inda­menn og unga sér­fræð­inga,“ seg­ir Erna Magnús­dótt­ir, dós­ent og formað­ur stjórn­ar Líf­vís­inda­set­urs HÍ.

Vísindamenn fylla palla Alþingis og mótmæla yfirvofandi „fjöldauppsögn“
Mótmæli Fjárveitingar til sjóðsins á Íslandi eru mun lægri en í sambærilegum sjóðum hjá nágrannalöndum. Mynd: Golli

„Ég er mjög stressuð yfir þessum niðurskurði því þetta þýðir að mögulega á næsta ári þarf ég að leita að annarri vinnu,“ segir Katrín Möller, nýdoktor við Háskóla Íslands. Fjöldi vísindamanna mættu á palla Alþingis í dag og mótmæltu niðurskurð í samkeppnissjóði Vísinda- og tækniráðs. Niðurskurðurinn var tilkynntur í fjárlagafrumvarpi ársins 2024. Niðurskurðurinn nemur 1,1 milljarði.

Katrín sótti nýlega um nýdoktors styrk hjá Rannís. Styrkurinn er einn þeirra sem niðurskurðurinn gæti bitnað á. „Sjóðurinn er ekkert allt of stór og ekkert allt of miklar líkur á að maður muni fá hann en núna minka líkurnar en þá meira.“

Erna Magnúsdóttirdósent og formaður stjórnar Lífvísindaseturs HÍ, á mótmælunum.

„Þetta er helsta tækið okkar til að þjálfa unga vísindamenn og unga sérfræðinga. Hérna eru margir ungir vísindamenn sem hafa áhyggjur af því að halda áfram með verkefni sín eftir jól,“ segir Erna Magnúsdóttir, dósent og formaður stjórnar Lífvísindaseturs HÍ, …

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár