Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Eurovision-málið vakti upp pólitískar línur innan stjórnar RÚV

Mar­grét Tryggva­dótt­ir, sem sit­ur í stjórn RÚV, lýs­ir því sem fór fram inn­an stjórn­ar­inn­ar við ákvörð­un um að vísa frá til­lögu um að Ís­land snið­gangi Eurovisi­on vegna þátt­töku Ísra­els í sam­hengi við fjölda­dráp á al­menn­um borg­ur­um á Gasa-svæð­inu. Hún var sú eina sem studdi til­lögu Marð­ar Áslaug­ar­son­ar um snið­göngu ef Ísra­el verð­ur með.

Eurovision-málið vakti upp pólitískar línur innan stjórnar RÚV
Margrét Tryggvadóttir Barnabókahöfundurinn situr í stjórn RÚV ohf. en var áður þingmaður fyrir Borgarahreyfinguna og Hreyfinguna, áður en hún gekk í Samfylkinguna og varð varaþingmaður. Mynd: Heida Helgadottir

Margrét Tryggvadóttir segist skynja mun á afstöðu hægri- og vinstrimanna í stjórn RÚV gagnvart möguleikanum að Ísland dragi sig úr Eurovision. En sú hugmynd, að Ísland taki ekki þátt í Eurovision til að mótmæla því að Ísrael verði með í keppninni, hefur verið í umræðunni síðustu daga.

„Það hefur ekki verið mikil stemning fyrir vinnu minni- og meirihluta,“ segir Margrét um stjórn RÚV. „En í þessu máli sá maður samt að það voru svolítið línur eftir flokkum – hægri og vinstri. Frekar en stjórnarflokkum og stjórnarandstæðingum,“ segir hún.

Margrét tekur þó sérstaklega fram að allir stjórnarmeðlimir væru sammála um að þetta væri hræðilegt ástand við botn Miðjarðarhafs. „Þótt maður skynji mun á hægri og vinstri finnst öllum þetta hræðilegt. Það var enginn þarna að fagna fjöldamorðum.“

Flestir tóku enga afstöðu

Á fundi stjórnarinnar lagði Mörður Áslaugarson, fulltrúi Pírata, fram tillögu að ályktun þess efnis að Ísland tæki ekki þátt í …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár