Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Eurovision-málið vakti upp pólitískar línur innan stjórnar RÚV

Mar­grét Tryggva­dótt­ir, sem sit­ur í stjórn RÚV, lýs­ir því sem fór fram inn­an stjórn­ar­inn­ar við ákvörð­un um að vísa frá til­lögu um að Ís­land snið­gangi Eurovisi­on vegna þátt­töku Ísra­els í sam­hengi við fjölda­dráp á al­menn­um borg­ur­um á Gasa-svæð­inu. Hún var sú eina sem studdi til­lögu Marð­ar Áslaug­ar­son­ar um snið­göngu ef Ísra­el verð­ur með.

Eurovision-málið vakti upp pólitískar línur innan stjórnar RÚV
Margrét Tryggvadóttir Barnabókahöfundurinn situr í stjórn RÚV ohf. en var áður þingmaður fyrir Borgarahreyfinguna og Hreyfinguna, áður en hún gekk í Samfylkinguna og varð varaþingmaður. Mynd: Heida Helgadottir

Margrét Tryggvadóttir segist skynja mun á afstöðu hægri- og vinstrimanna í stjórn RÚV gagnvart möguleikanum að Ísland dragi sig úr Eurovision. En sú hugmynd, að Ísland taki ekki þátt í Eurovision til að mótmæla því að Ísrael verði með í keppninni, hefur verið í umræðunni síðustu daga.

„Það hefur ekki verið mikil stemning fyrir vinnu minni- og meirihluta,“ segir Margrét um stjórn RÚV. „En í þessu máli sá maður samt að það voru svolítið línur eftir flokkum – hægri og vinstri. Frekar en stjórnarflokkum og stjórnarandstæðingum,“ segir hún.

Margrét tekur þó sérstaklega fram að allir stjórnarmeðlimir væru sammála um að þetta væri hræðilegt ástand við botn Miðjarðarhafs. „Þótt maður skynji mun á hægri og vinstri finnst öllum þetta hræðilegt. Það var enginn þarna að fagna fjöldamorðum.“

Flestir tóku enga afstöðu

Á fundi stjórnarinnar lagði Mörður Áslaugarson, fulltrúi Pírata, fram tillögu að ályktun þess efnis að Ísland tæki ekki þátt í …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár