Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kristjana býr í Úkraínu: Litlu börnin hafa lært að bregðast við loftárásum

Kristjana Að­al­geirs­dótt­ir er bú­sett í Kænu­garði þessa dag­ana. Hún seg­ir að þar geisi stríð­ið enn af full­um krafti og mik­il­vægt sé að gleyma Úkraínu ekki að þrátt fyr­ir önn­ur átök í heim­in­um. Hún seg­ir Úkraínu­menn búa yf­ir mikl­um styrk og menn­ing­ar­líf­ið sé mik­ið í Kænu­garði.

Kristjana býr í Úkraínu: Litlu börnin hafa lært að bregðast við loftárásum
Stríðsátök Yfirgefin barnakerra við ónýta brú sem lá á milli Kænugarðs og bæjarins Irpin. Brúin var sprengd upp í upphafi stríðsins til að koma í veg fyrir framgang rússneska hersins. Síðar var ný brú byggð. Hana má sjá á hægri hlið. Mynd: Kristjana Aðalgeirsdóttir

Kristjana Aðalgeirsdóttir er stödd í Úkraínu á vegum Alþjóðahreyfingar Rauða krossins um þessar mundir. Þar vinnur hún að húsnæðismálum fyrir flóttamenn og þá sem hafa misst heimili sín í stríðinu. „Það á bæði við um enduruppbyggingu og tímabundið húsnæði,“ útskýrir hún í samtali við Heimildina. Er þetta í annað skiptið sem Kristjana starfar í landinu, en hún var þar um tíma á síðasta ári. 

Enn geisar stríð í Evrópu miðri

Kristjana segir mikilvægt að muna að stríðið geisi og að átökin séu enn í fullum gangi. „Þótt það sé annað stríð í heiminum þá breytir það ekki þeirri staðreynd að Úkraínumenn hafa þurft að þola mikil stríðsátök,“ segir hún. Að hennar sögn hefur þjóðin staðið sig ótrúlega vel í þessum erfiðu kringumstæðum. 

SprengjubrotÍ Irpin, bæ staðsettan 21 km frá Kænugarði, blasa við ummerki eftir sprengjur.

Hún minnist á það að átökin hafi ekki hafist fyrst í …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár