Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Styrkur bókarinnar liggur í fjölbreytni

Þá breytt­ist allt er speg­ill á marg­breyti­leg­an sam­tíma okk­ar og verð­ur okk­ur von­andi sem flest­um hvatn­ing til þess að hlusta eft­ir fleiri rödd­um. Bók­in er skemmti­leg af­lestr­ar og fróð­leg en nokkr­ir hnökr­ar koma í veg fyr­ir að hún sé af­bragðs­verk.

Styrkur bókarinnar liggur í fjölbreytni
Bók

Þá breytt­ist allt

Höfundur Margrét Blöndal og Guðríður Haraldsdóttir
Drápa
208 blaðsíður
Niðurstaða:

Skemmtileg viðtalsbók sem endurspeglar fjölbreyttan samtímans. Efnistökin hefðu þó mátt vera hnitmiðaðri og formið á sögunum sömuleiðis.

Gefðu umsögn

Þegar yfir mann hellist tilfinningin „heimur versnandi fer“ getur verið ágætt að rifja upp það sem breyst hefur til batnaðar á síðustu árum og þar má sannarlega nefna aukinn fjölbreytileika mannlífsins hér á landi. Líkt og bent er á í formála bókarinnar Þá breyttist allt hefur á aðeins tveimur áratugum orðið ótrúleg fjölgun í hópi erlendra ríkisborgara á Íslandi, úr 10.000 manns í 65.000.

Á bak við þessar tölur eru jafnmargar sögur, heilar 65.000 manneskjur af holdi og blóði, og með bók sinni vilja höfundarnir greinilega minna á manneskjulega þáttinn í þessum breytingum á samsetningu íslensks samfélags, að fjölbreytt samfélag sé auðugra fyrir vikið. Á mörgum sviðum eigum við enn eftir að átta okkur á því og grípa tækifærið til að stíga nýjan takt; pólitísk völd og menningarlegt auðmagn hafa lítt þokast undan sömu rössunum og hugmyndin um innflytjendur sem „erlent vinnuafl“ fyrst og fremst er lífseig.

Í bókinni er …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Forðast ólgu svo það sé áfram gaman í Samfylkingunni
2
Greining

Forð­ast ólgu svo það sé áfram gam­an í Sam­fylk­ing­unni

Sam­fylk­ing­ar­fólki hef­ur tek­ist að halda aft­ur af ólgu og upp­gjöri inn­an eig­in raða því flokks­fé­lag­ar vilja öðru frem­ur að flokk­ur­inn við­haldi góðu gengi. Fyrr­ver­andi ráð­herra lík­ir tök­um Kristrún­ar Frosta­dótt­ur á stjórn flokks­ins við stöðu Dav­íðs Odds­son­ar á síð­ustu öld. Flokks­menn eru þó mis­sátt­ir við stöðu Dags B. Eggerts­son­ar, fyrr­ver­andi borg­ar­stjóra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
2
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Indriði Þorláksson
6
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár