Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Styrkur bókarinnar liggur í fjölbreytni

Þá breytt­ist allt er speg­ill á marg­breyti­leg­an sam­tíma okk­ar og verð­ur okk­ur von­andi sem flest­um hvatn­ing til þess að hlusta eft­ir fleiri rödd­um. Bók­in er skemmti­leg af­lestr­ar og fróð­leg en nokkr­ir hnökr­ar koma í veg fyr­ir að hún sé af­bragðs­verk.

Styrkur bókarinnar liggur í fjölbreytni
Bók

Þá breytt­ist allt

Höfundur Margrét Blöndal og Guðríður Haraldsdóttir
Drápa
208 blaðsíður
Niðurstaða:

Skemmtileg viðtalsbók sem endurspeglar fjölbreyttan samtímans. Efnistökin hefðu þó mátt vera hnitmiðaðri og formið á sögunum sömuleiðis.

Gefðu umsögn

Þegar yfir mann hellist tilfinningin „heimur versnandi fer“ getur verið ágætt að rifja upp það sem breyst hefur til batnaðar á síðustu árum og þar má sannarlega nefna aukinn fjölbreytileika mannlífsins hér á landi. Líkt og bent er á í formála bókarinnar Þá breyttist allt hefur á aðeins tveimur áratugum orðið ótrúleg fjölgun í hópi erlendra ríkisborgara á Íslandi, úr 10.000 manns í 65.000.

Á bak við þessar tölur eru jafnmargar sögur, heilar 65.000 manneskjur af holdi og blóði, og með bók sinni vilja höfundarnir greinilega minna á manneskjulega þáttinn í þessum breytingum á samsetningu íslensks samfélags, að fjölbreytt samfélag sé auðugra fyrir vikið. Á mörgum sviðum eigum við enn eftir að átta okkur á því og grípa tækifærið til að stíga nýjan takt; pólitísk völd og menningarlegt auðmagn hafa lítt þokast undan sömu rössunum og hugmyndin um innflytjendur sem „erlent vinnuafl“ fyrst og fremst er lífseig.

Í bókinni er …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár