Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þingmaður segir stjórnmálasamband við Ísrael óréttlætanlegt

Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, og Birg­ir Þór­ar­ins­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins rök­ræddu ástand­ið á Gasa­svæð­inu í öðr­um þætti af Pressu.

Þingmaður segir stjórnmálasamband við Ísrael óréttlætanlegt
Ósammála Arndís Anna og Birgir voru ekki á sama máli um stjórnmálasamband Íslands við Ísrael.

„Það sem við eigum að gera, að mínu mati, er að slíta stjórnmálasambandi. Við erum ekki í stjórnmálasambandi við Hamas og myndum ekki hugsa okkur það. Við erum í stjórnmálasambandi við Ísrael og það er að mínu mati fullkomlega óréttlætanlegt með ríki sem kemur fram með þessum hætti og af slíkri óvirðingu við reglur sem við höfum samþykkt.“

Þetta sagði Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, í nýjum þætti Pressu á föstudag. Sagði hún Ísraelsríki virða reglur um hernað og hernám að vettugi.

Í þættinum ræddi Margrét Marteinsdóttir við Arndísi Önnu og Birgi Þórarinsson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, um ástandið sem ríkir nú í Palestínu.

Birgir sagði það ekki hafa komið til tals að slíta stjórnmálasambandinu við Ísrael. „Ég er ekki fylgjandi því. Ég tel að við eigum að nýta okkur það góða samband sem við höfum við Ísrael,“ sagði …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Þetta er bull Island slitur ekki stjormalasambandi við Israel Birgir Þoranisson er Fluggafaður maður, hann hefur starfað þarna NIÐUR FRA og er Öllum hnutum kunnugur þarna Islendingar lata eins og Island se Margra miljona manna land, Hotanir Islendinga hafa ekki neitt að segja. Kverjum stendur ekki a sama þott að Island verði ekki i Eurovison 2023 þeir hafa kvort sem er verið a Botninum þar fra birjun. Birgir Þorarinsson for nylega til Israel hann sa mindir af Þeim Hrilingi sem Hamas Glæpasamtökin skildu eftir sig
    Afhöfðud Kornabörn i Vöggum og Nauðganir i Massavis og Gislataka og Manndrap
    Markmið Israel er að Uppræta Hamas Hriðjuverkasamtökin og frelsa Gislana, þa first er hægt að tala um Vopnahle. Bandarikjamenn standa með Israel og hafa Ætið gert og munu Ætið gera. Israel er trulega 8 miljonir og bunir Bestu faanlegu Vopnum Lika eiga þeir Kjarnorkuvopn,, Þott það hafi aldrei verið viðurkent. Israel er umlukið 150 miljonum
    sem Hata þa en þeir hafa ætið Betur. 1948 var Israelsriki stofnað fyrir tilstuðlan Sameinu Þjoðana. Fljotlega sto i brynu. En þeir hafa staðið af ser öll Atök og munu gera AFRAM
    Þetta er Tæknivædd þjoð eg vel Mentuð.
    Kvað varðar Birgir Þorarinsson Þa tel eg að hans byði betri timar Þjoð sinni i HAG
    Eg vildi sja hann sendiherra I Wasington eða London. ----You aint seen nothing yet.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár