Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þingmaður segir stjórnmálasamband við Ísrael óréttlætanlegt

Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, og Birg­ir Þór­ar­ins­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins rök­ræddu ástand­ið á Gasa­svæð­inu í öðr­um þætti af Pressu.

Þingmaður segir stjórnmálasamband við Ísrael óréttlætanlegt
Ósammála Arndís Anna og Birgir voru ekki á sama máli um stjórnmálasamband Íslands við Ísrael.

„Það sem við eigum að gera, að mínu mati, er að slíta stjórnmálasambandi. Við erum ekki í stjórnmálasambandi við Hamas og myndum ekki hugsa okkur það. Við erum í stjórnmálasambandi við Ísrael og það er að mínu mati fullkomlega óréttlætanlegt með ríki sem kemur fram með þessum hætti og af slíkri óvirðingu við reglur sem við höfum samþykkt.“

Þetta sagði Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, í nýjum þætti Pressu á föstudag. Sagði hún Ísraelsríki virða reglur um hernað og hernám að vettugi.

Í þættinum ræddi Margrét Marteinsdóttir við Arndísi Önnu og Birgi Þórarinsson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, um ástandið sem ríkir nú í Palestínu.

Birgir sagði það ekki hafa komið til tals að slíta stjórnmálasambandinu við Ísrael. „Ég er ekki fylgjandi því. Ég tel að við eigum að nýta okkur það góða samband sem við höfum við Ísrael,“ sagði …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Þetta er bull Island slitur ekki stjormalasambandi við Israel Birgir Þoranisson er Fluggafaður maður, hann hefur starfað þarna NIÐUR FRA og er Öllum hnutum kunnugur þarna Islendingar lata eins og Island se Margra miljona manna land, Hotanir Islendinga hafa ekki neitt að segja. Kverjum stendur ekki a sama þott að Island verði ekki i Eurovison 2023 þeir hafa kvort sem er verið a Botninum þar fra birjun. Birgir Þorarinsson for nylega til Israel hann sa mindir af Þeim Hrilingi sem Hamas Glæpasamtökin skildu eftir sig
    Afhöfðud Kornabörn i Vöggum og Nauðganir i Massavis og Gislataka og Manndrap
    Markmið Israel er að Uppræta Hamas Hriðjuverkasamtökin og frelsa Gislana, þa first er hægt að tala um Vopnahle. Bandarikjamenn standa með Israel og hafa Ætið gert og munu Ætið gera. Israel er trulega 8 miljonir og bunir Bestu faanlegu Vopnum Lika eiga þeir Kjarnorkuvopn,, Þott það hafi aldrei verið viðurkent. Israel er umlukið 150 miljonum
    sem Hata þa en þeir hafa ætið Betur. 1948 var Israelsriki stofnað fyrir tilstuðlan Sameinu Þjoðana. Fljotlega sto i brynu. En þeir hafa staðið af ser öll Atök og munu gera AFRAM
    Þetta er Tæknivædd þjoð eg vel Mentuð.
    Kvað varðar Birgir Þorarinsson Þa tel eg að hans byði betri timar Þjoð sinni i HAG
    Eg vildi sja hann sendiherra I Wasington eða London. ----You aint seen nothing yet.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
4
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár