Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Landsbankinn braut gegn lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti

Fjár­mála­eft­ir­lit­ið tel­ur ekki til­efni til þess að beita Lands­bank­ann við­ur­lög­um vegna brota hans gegn lög­um um að­gerð­ir gegn pen­inga­þvætti. Við það mat var með­al ann­ars horft til eðl­is og um­fangs brot­anna og hvort þau hafi ver­ið ít­rek­uð.

Landsbankinn braut gegn lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti
Höfuðstöðvar Landsbankinn er í eigu íslenska ríkisins og er með höfuðstöðvar Reykjastræti. Mynd: Heiða Helgadóttir

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu, í kjölfar athugunar á aðgerðum Landsbankans gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, að bankinn hafi brotið gegn nokkrum ákvæðum laga sem sett voru til að árið 2018 til að vinna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Ekki var þó talið tilefni til þess að beita viðurlögum vegna brotanna en við það mat var meðal annars horft til eðlis og umfangs brotanna og hvort um ítrekuð brot hefði verið að ræða.

Athugun eftirlitsins hófst í apríl í fyrra og niðurstöður hennar lágu fyrir í nóvember síðastliðnum. Hún var gerð opinber í gær með birtingu tilkynningar á vef Seðlabanka Íslands. 

Þar er farið yfir þær athugasemdir sem fjármálaeftirlitið gerði og hvaða úrbóta væri krafist úr hendi Landsbankans. 

Átta atriði

Um er að ræða átta atriði sem gerðar voru athugasemdir við og krafist úrbóta á. Fyrst ber að nefna að mat á áhættu vegna millibankaviðskipta var ekki …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • BK
    Breki Karlsson skrifaði
    Þetta er mjög langur og flókinn texti. Það sem hann skilur eftir hjá mér er að hér sé ekki rekið heiðarlegt fjármálakerfi. Ég hugsa bara "það er enginn áhugi hjá valdastéttinni til að breyta ástandinu."
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár