Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Landsbankinn braut gegn lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti

Fjár­mála­eft­ir­lit­ið tel­ur ekki til­efni til þess að beita Lands­bank­ann við­ur­lög­um vegna brota hans gegn lög­um um að­gerð­ir gegn pen­inga­þvætti. Við það mat var með­al ann­ars horft til eðl­is og um­fangs brot­anna og hvort þau hafi ver­ið ít­rek­uð.

Landsbankinn braut gegn lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti
Höfuðstöðvar Landsbankinn er í eigu íslenska ríkisins og er með höfuðstöðvar Reykjastræti. Mynd: Heiða Helgadóttir

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu, í kjölfar athugunar á aðgerðum Landsbankans gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, að bankinn hafi brotið gegn nokkrum ákvæðum laga sem sett voru til að árið 2018 til að vinna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Ekki var þó talið tilefni til þess að beita viðurlögum vegna brotanna en við það mat var meðal annars horft til eðlis og umfangs brotanna og hvort um ítrekuð brot hefði verið að ræða.

Athugun eftirlitsins hófst í apríl í fyrra og niðurstöður hennar lágu fyrir í nóvember síðastliðnum. Hún var gerð opinber í gær með birtingu tilkynningar á vef Seðlabanka Íslands. 

Þar er farið yfir þær athugasemdir sem fjármálaeftirlitið gerði og hvaða úrbóta væri krafist úr hendi Landsbankans. 

Átta atriði

Um er að ræða átta atriði sem gerðar voru athugasemdir við og krafist úrbóta á. Fyrst ber að nefna að mat á áhættu vegna millibankaviðskipta var ekki …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • BK
    Breki Karlsson skrifaði
    Þetta er mjög langur og flókinn texti. Það sem hann skilur eftir hjá mér er að hér sé ekki rekið heiðarlegt fjármálakerfi. Ég hugsa bara "það er enginn áhugi hjá valdastéttinni til að breyta ástandinu."
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár