Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Landsbankinn braut gegn lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti

Fjár­mála­eft­ir­lit­ið tel­ur ekki til­efni til þess að beita Lands­bank­ann við­ur­lög­um vegna brota hans gegn lög­um um að­gerð­ir gegn pen­inga­þvætti. Við það mat var með­al ann­ars horft til eðl­is og um­fangs brot­anna og hvort þau hafi ver­ið ít­rek­uð.

Landsbankinn braut gegn lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti
Höfuðstöðvar Landsbankinn er í eigu íslenska ríkisins og er með höfuðstöðvar Reykjastræti. Mynd: Heiða Helgadóttir

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu, í kjölfar athugunar á aðgerðum Landsbankans gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, að bankinn hafi brotið gegn nokkrum ákvæðum laga sem sett voru til að árið 2018 til að vinna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Ekki var þó talið tilefni til þess að beita viðurlögum vegna brotanna en við það mat var meðal annars horft til eðlis og umfangs brotanna og hvort um ítrekuð brot hefði verið að ræða.

Athugun eftirlitsins hófst í apríl í fyrra og niðurstöður hennar lágu fyrir í nóvember síðastliðnum. Hún var gerð opinber í gær með birtingu tilkynningar á vef Seðlabanka Íslands. 

Þar er farið yfir þær athugasemdir sem fjármálaeftirlitið gerði og hvaða úrbóta væri krafist úr hendi Landsbankans. 

Átta atriði

Um er að ræða átta atriði sem gerðar voru athugasemdir við og krafist úrbóta á. Fyrst ber að nefna að mat á áhættu vegna millibankaviðskipta var ekki …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • BK
    Breki Karlsson skrifaði
    Þetta er mjög langur og flókinn texti. Það sem hann skilur eftir hjá mér er að hér sé ekki rekið heiðarlegt fjármálakerfi. Ég hugsa bara "það er enginn áhugi hjá valdastéttinni til að breyta ástandinu."
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
2
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
3
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Ásthildur Lóa lýsir barnungum barnsföður sínum sem eltihrelli
4
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa lýs­ir barn­ung­um barns­föð­ur sín­um sem elti­hrelli

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir, sem í gær sagði af sér sem barna­mála­ráð­herra, seg­ir að pilt­ur­inn sem hún átti í sam­bandi við þeg­ar hann var fimmtán og sex­tán ára og hún rúm­lega tví­tug, hafi þrýst á og elti hana með þeim hætti að í dag væri það lík­lega kall­að elti­hrell­ing. Sjálf hringdi hún ít­rek­að í kon­una sem reyndi að vekja at­hygli for­sæt­is­ráð­herra á mál­inu og mætti óboð­in heim til henn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
3
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
5
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu