Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Spurningaþraut 8. desember 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 8. des­em­ber.

Spurningaþraut 8. desember 2023
Fyrri mynd: Hvað hét kona þessi?

Seinni mynd:

Hvað nefnist klaufdýr þetta?

Almennar spurningar: 

  1. Hvað heitir höfuðborg Belgíu?
  2. Íslenska kvennalandsliðið í handbolta gerði á dögunum óheppilegt jafntefli við Afríkuþjóð eina. Hver er sú þjóð?
  3. Belgía, Bretland, Frakkland, Holland, Ítalía, Lúxemborg og Þýskaland. Eitt af þessum ríkjum var EKKI meðal stofnríkja ESB (eða fyrirrennara þess). Hvaða ríki er það?
  4. Hver lét hafa þetta eftir sér: „Mig furðar þetta rót. Í hverju skoti skúm og ryk og skran og rusl og dót.“
  5. Undir hvaða nafni er Vladimir Uljanov þekktastur?
  6. Einn af helstu herforingjum Napóleons Bónaparte varð konungur í Evrópuríki einu og sat til dauðadags 1844. Hvaða ríki var það?
  7. Í hvaða borg er nú stærsta bókasafn í heiminum?
  8. Á hvaða plánetu sólkerfisins eru gróðurhúsaáhrifin augljósust?
  9. Hvaða kunni poppsöngvari söng með hljómsveitinni Plastic Ono Band?
  10. Í hvaða landi eru Chianti vín framleidd?
  11. Í hvaða bíómynd kemur ofurtölvan HAL 9000 við sögu?
  12. Hvað heitir leikstjóri Avatar-bíómyndanna?
  13. Framleiðandi tölvuleiksins Grand Theft Auto hefur tilkynnt að ný útgáfa leiksins muni birtast 2025. Hvaða númer mun hún bera?
  14. Hvað heitir stærsti fjörðurinn sem gengur inn úr Breiðafirði?
  15. Ingibjörg Einarsdóttir gekk í hjónaband 1845 og þótti það orðið tímabært. Hverjum giftist hún?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Jacqueline Kennedy Onassis. Á seinni myndinni er gnýr.
Svör við almennum spurningum:
1.  Brussel.  —  2.  Angóla.  —  3.  Bretland.  —  4.  Soffía frænka.  —  5.  Lenín.  —  6.  Svíþjóð.  —  7.  Washington.  —  8.  Venusi.  —  9.  John Lennon.  —  10.  Ítalíu.  —  11.  2001: A Space Odyssey.  —  12.  Cameron.  —  13.  Sex.  —  14.  Hvammsfjörður.  —  15.  Jóni Sigurðssyni.
Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
5
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
6
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár