Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut 8. desember 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 8. des­em­ber.

Spurningaþraut 8. desember 2023
Fyrri mynd: Hvað hét kona þessi?

Seinni mynd:

Hvað nefnist klaufdýr þetta?

Almennar spurningar: 

  1. Hvað heitir höfuðborg Belgíu?
  2. Íslenska kvennalandsliðið í handbolta gerði á dögunum óheppilegt jafntefli við Afríkuþjóð eina. Hver er sú þjóð?
  3. Belgía, Bretland, Frakkland, Holland, Ítalía, Lúxemborg og Þýskaland. Eitt af þessum ríkjum var EKKI meðal stofnríkja ESB (eða fyrirrennara þess). Hvaða ríki er það?
  4. Hver lét hafa þetta eftir sér: „Mig furðar þetta rót. Í hverju skoti skúm og ryk og skran og rusl og dót.“
  5. Undir hvaða nafni er Vladimir Uljanov þekktastur?
  6. Einn af helstu herforingjum Napóleons Bónaparte varð konungur í Evrópuríki einu og sat til dauðadags 1844. Hvaða ríki var það?
  7. Í hvaða borg er nú stærsta bókasafn í heiminum?
  8. Á hvaða plánetu sólkerfisins eru gróðurhúsaáhrifin augljósust?
  9. Hvaða kunni poppsöngvari söng með hljómsveitinni Plastic Ono Band?
  10. Í hvaða landi eru Chianti vín framleidd?
  11. Í hvaða bíómynd kemur ofurtölvan HAL 9000 við sögu?
  12. Hvað heitir leikstjóri Avatar-bíómyndanna?
  13. Framleiðandi tölvuleiksins Grand Theft Auto hefur tilkynnt að ný útgáfa leiksins muni birtast 2025. Hvaða númer mun hún bera?
  14. Hvað heitir stærsti fjörðurinn sem gengur inn úr Breiðafirði?
  15. Ingibjörg Einarsdóttir gekk í hjónaband 1845 og þótti það orðið tímabært. Hverjum giftist hún?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Jacqueline Kennedy Onassis. Á seinni myndinni er gnýr.
Svör við almennum spurningum:
1.  Brussel.  —  2.  Angóla.  —  3.  Bretland.  —  4.  Soffía frænka.  —  5.  Lenín.  —  6.  Svíþjóð.  —  7.  Washington.  —  8.  Venusi.  —  9.  John Lennon.  —  10.  Ítalíu.  —  11.  2001: A Space Odyssey.  —  12.  Cameron.  —  13.  Sex.  —  14.  Hvammsfjörður.  —  15.  Jóni Sigurðssyni.
Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Þakklátur fyrir að vera á lífi
1
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
2
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
4
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
5
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
6
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár