Ljóðlínan er „Margir leggja á sig löng ferðalög til að rekast á eitthvað fallegt.(..)“.
Þetta er upphafssetning í prósaljóði númer 4 úr bókinni Stór olíuskip eftir Jónas Reyni Gunnarsson.
Hún kjarnar svo vel einhvern einfaldlegan sannleika um líf mitt, enda ferðaðist ég frá einum menningarheimi (pólskum) til annars (íslensks) og rakst á margt fallegt.
En hún kjarnar líka einhvern almennilegan sannleika um mannlegt eðli, enda er leitin að fegurðinni megindriftkraftur manneskjunnar(finnst mér).
Athugasemdir (1)