Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Snorri Steinn hefur „sterkar skoðanir“ á Arnarlaxmálinu

Snorri Steinn Guð­jóns­son lands­liðs­þjálf­ari í hand­bolta seg­ir að hann ætli ekki að ræða skoð­an­ir sín­ar á Arna­lax­mál­inu að svo stöddu. Hann seg­ist hins veg­ar ekki vera hlut­laus í því þar sem hann sé veiði­mað­ur.

Snorri Steinn hefur „sterkar skoðanir“ á Arnarlaxmálinu
Hefur sterkar skoðanir en gefur þær ekki upp Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta og fyrrverandi landsliðsmaður til margra ára, gefur ekki uppafstöðu sína til styrktarsamnings HSÍ við laxeldisfyrirtækið Arnarlax. Hann sést hér í landsleik með Ólafi Stefánssyni.

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, ætlar ekki að ræða skoðanir sínar á styrktarsamningi Handknattleikssambands Íslands (HSÍ) við laxeldisfyrirtækið Arnarlax að svo stöddu. Hann segist hins vegar hafa „sterkar skoðanir“ á því: „Ég er alveg pollrólegur yfir þessu eins og er og hef um annað að hugsa núna. Ég er að fara með liðið á mitt fyrsta stórmót í janúar og ég er ekki landsliðsþjálfari út af einhverjum sponsurum á búningunum. [...] Ég er sjálfur veiðimaður og er ekki hlutlaus í þessu máli. En mér finnst ekki að ég eigi að vera maðurinn til að svara fyrir þetta innan HSÍ. Það er eðlilegra að þeir sem tóku þessa ákvörðun útskýri hana,“ segir Snorri Steinn, sem sjálfur var lengi burðarás í íslenska landsliðinu, í samtali við Heimildina. Hann fer með handboltalandsliðið á Evrópumótið í handbolta nú í janúar.

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    guðmundur b. ólafsson lætur auðvita ekki ná í sig fyrr en hann hefur komið fjármununum sem hann fékk í stóru brúnu umslagi inn á einhvern dulbúinn reikning á aflandseyjum.
    0
    • Sigurður Úlfarsson skrifaði
      Hver ætti að hafa hag af því að gefa honum þá?
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
6
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár