Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut 1. desember 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 1. des­em­ber.

Spurningaþraut 1. desember 2023

Mynd 1:

Myndin hér að ofan var tölvugerð fyrir allnokkrum árum. Hvern á hún að sýna?

Mynd 2:

Hver málaði þetta málverk?

Almennar spurningar:

1.  Hún heitir Cherilyn Sarkasian, en hvað er hún kölluð?

2.  Í hvaða landi var bílategundin Bentley upphaflega framleidd?

3.  Hver var aðalsöngvari hljómsveitarinnar Sálin hans Jóns míns?

4.  Alexandra Popp er fótboltakona sem stundum hefur reynst Íslendingum þung í skauti. Fyrir hvaða landslið leikur hún?

5.  Hvað af Norðurlöndum hefur flestar Michelin-stjörnur sem úrvalsveitingastöðum eru veittar?

6.  Hvaða menningarþáttur, sem enn er á dagskrá, hóf göngu sína í sjónvarpi 2007?

7.  Hvað er Honolulu?

8.  Í hvaða landi vann stjórnmálamaðurinn Geert Wilders mikinn sigur á dögunum?

9.  Hvað heitir forsætisráðherra Svíþjóðar?

10.  Eleanor, Jane, Julia, Lucy, Martha, Michelle, Rita. Þessi kvenmannsnöfn koma öll fyrir í heiti laga með Bítlunum. Nema eitt, sem er ...?

11.  Hvað þýðir skammstöfunin Covid þegar talað er um sjúkdóminn Covid-19?

12.  Með hvaða fótboltaliði spilar Orri Óskarsson?

13.  Reykjavík er fjölmennasti þéttbýlisstaður landsins og Kópavogur er í öðru sæti. En hvaða bær er í þriðja sæti?

14.  Hvað heitir höfuðborg Kanada?

15.  Athos, Portoz og Aramis voru ... hverjir?


Svör við myndaspurningum:
Myndinni af karlinum var ætlað að sýna dæmigerðan íbúa í Palestínu/Júdeu kringum Krists burð. Oft er sagt að henni sé ætlað að sýna hvernig Jesús frá Nasaret leit út, svo það er líka rétt. Málverkið málaði Kjarval.
Svör við almennum spurningum:
1.  Cher.  —  2.  Bretlandi.  —  3.  Stefán Hilmarsson.  —  4.  Þýskalands.  —  5.  Danmörk.  —  6.  Kiljan.  —  7.  Höfuðborg Havaí-eyja.  —  8.  Hollandi.  —  9.  Kristersson.  —  10.  Það voru Stones sem sungu um Lady Jane.  —  11.  Coronavirus disease.  —  12.  FC Köbenhavn.  —  13.  Hafnarfjörður.  —  14.  Ottawa.  —  15.  Skytturnar þrjár.
Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár