Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Spurningaþraut 1. desember 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 1. des­em­ber.

Spurningaþraut 1. desember 2023

Mynd 1:

Myndin hér að ofan var tölvugerð fyrir allnokkrum árum. Hvern á hún að sýna?

Mynd 2:

Hver málaði þetta málverk?

Almennar spurningar:

1.  Hún heitir Cherilyn Sarkasian, en hvað er hún kölluð?

2.  Í hvaða landi var bílategundin Bentley upphaflega framleidd?

3.  Hver var aðalsöngvari hljómsveitarinnar Sálin hans Jóns míns?

4.  Alexandra Popp er fótboltakona sem stundum hefur reynst Íslendingum þung í skauti. Fyrir hvaða landslið leikur hún?

5.  Hvað af Norðurlöndum hefur flestar Michelin-stjörnur sem úrvalsveitingastöðum eru veittar?

6.  Hvaða menningarþáttur, sem enn er á dagskrá, hóf göngu sína í sjónvarpi 2007?

7.  Hvað er Honolulu?

8.  Í hvaða landi vann stjórnmálamaðurinn Geert Wilders mikinn sigur á dögunum?

9.  Hvað heitir forsætisráðherra Svíþjóðar?

10.  Eleanor, Jane, Julia, Lucy, Martha, Michelle, Rita. Þessi kvenmannsnöfn koma öll fyrir í heiti laga með Bítlunum. Nema eitt, sem er ...?

11.  Hvað þýðir skammstöfunin Covid þegar talað er um sjúkdóminn Covid-19?

12.  Með hvaða fótboltaliði spilar Orri Óskarsson?

13.  Reykjavík er fjölmennasti þéttbýlisstaður landsins og Kópavogur er í öðru sæti. En hvaða bær er í þriðja sæti?

14.  Hvað heitir höfuðborg Kanada?

15.  Athos, Portoz og Aramis voru ... hverjir?


Svör við myndaspurningum:
Myndinni af karlinum var ætlað að sýna dæmigerðan íbúa í Palestínu/Júdeu kringum Krists burð. Oft er sagt að henni sé ætlað að sýna hvernig Jesús frá Nasaret leit út, svo það er líka rétt. Málverkið málaði Kjarval.
Svör við almennum spurningum:
1.  Cher.  —  2.  Bretlandi.  —  3.  Stefán Hilmarsson.  —  4.  Þýskalands.  —  5.  Danmörk.  —  6.  Kiljan.  —  7.  Höfuðborg Havaí-eyja.  —  8.  Hollandi.  —  9.  Kristersson.  —  10.  Það voru Stones sem sungu um Lady Jane.  —  11.  Coronavirus disease.  —  12.  FC Köbenhavn.  —  13.  Hafnarfjörður.  —  14.  Ottawa.  —  15.  Skytturnar þrjár.
Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár