Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut 1. desember 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 1. des­em­ber.

Spurningaþraut 1. desember 2023

Mynd 1:

Myndin hér að ofan var tölvugerð fyrir allnokkrum árum. Hvern á hún að sýna?

Mynd 2:

Hver málaði þetta málverk?

Almennar spurningar:

1.  Hún heitir Cherilyn Sarkasian, en hvað er hún kölluð?

2.  Í hvaða landi var bílategundin Bentley upphaflega framleidd?

3.  Hver var aðalsöngvari hljómsveitarinnar Sálin hans Jóns míns?

4.  Alexandra Popp er fótboltakona sem stundum hefur reynst Íslendingum þung í skauti. Fyrir hvaða landslið leikur hún?

5.  Hvað af Norðurlöndum hefur flestar Michelin-stjörnur sem úrvalsveitingastöðum eru veittar?

6.  Hvaða menningarþáttur, sem enn er á dagskrá, hóf göngu sína í sjónvarpi 2007?

7.  Hvað er Honolulu?

8.  Í hvaða landi vann stjórnmálamaðurinn Geert Wilders mikinn sigur á dögunum?

9.  Hvað heitir forsætisráðherra Svíþjóðar?

10.  Eleanor, Jane, Julia, Lucy, Martha, Michelle, Rita. Þessi kvenmannsnöfn koma öll fyrir í heiti laga með Bítlunum. Nema eitt, sem er ...?

11.  Hvað þýðir skammstöfunin Covid þegar talað er um sjúkdóminn Covid-19?

12.  Með hvaða fótboltaliði spilar Orri Óskarsson?

13.  Reykjavík er fjölmennasti þéttbýlisstaður landsins og Kópavogur er í öðru sæti. En hvaða bær er í þriðja sæti?

14.  Hvað heitir höfuðborg Kanada?

15.  Athos, Portoz og Aramis voru ... hverjir?


Svör við myndaspurningum:
Myndinni af karlinum var ætlað að sýna dæmigerðan íbúa í Palestínu/Júdeu kringum Krists burð. Oft er sagt að henni sé ætlað að sýna hvernig Jesús frá Nasaret leit út, svo það er líka rétt. Málverkið málaði Kjarval.
Svör við almennum spurningum:
1.  Cher.  —  2.  Bretlandi.  —  3.  Stefán Hilmarsson.  —  4.  Þýskalands.  —  5.  Danmörk.  —  6.  Kiljan.  —  7.  Höfuðborg Havaí-eyja.  —  8.  Hollandi.  —  9.  Kristersson.  —  10.  Það voru Stones sem sungu um Lady Jane.  —  11.  Coronavirus disease.  —  12.  FC Köbenhavn.  —  13.  Hafnarfjörður.  —  14.  Ottawa.  —  15.  Skytturnar þrjár.
Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
2
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
4
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
5
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
6
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár