Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ummæli um þingkonu til skoðunar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu

Í svari lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu við fyr­ir­spurn Heim­ild­ar­inn­ar um það hvort það sam­ræm­ist vinnu­regl­um lög­regl­unn­ar að gefa það upp við Nú­tím­ann í hvers­kon­ar ástandi Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir var í þeg­ar lög­regl­an hand­tók hana á skemmti­stað, seg­ir að það sé með öllu óheim­ilt að gefa slík­ar upp­lýs­ing­ar upp og það verði nú tek­ið til skoð­un­ar hjá lög­reglu hvort slík­ar upp­lýs­ing­ar hafi ver­ið gefn­ar.

Ummæli um þingkonu til skoðunar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu
Handtaka Arndísar ekki á borði þingsins Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, segir að handtaka þingmanna sé ekki sjálfkrafa á borði þingsins enda verji stjórnarskráin þingmenn ekki frá handtöku eða öðrum aðgerðum lögreglunnar. Mynd: Bára Huld Beck

Samkvæmt frétt sem birtist á vefmiðlinum Nútímanum í morgun staðfestu „heimildarmenn innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu“ við miðilinn í hvernig ástandi Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingkona var í þegar lögreglan kom á vettvang á skemmtistaðnum Kiki aðfararnótt laugardags; að hún hefði verið „dáin áfengisdauða,“ upplýsingar sem lögreglan hefur ekki gefið út opinberlega.

Samkvæmt svörum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við fyrirspurn Heimildarinnar verða þessar staðhæfingar sem þarna koma fram teknar til skoðunar. Sé þetta rétt, að slíkar upplýsingar hafi borist frá lögreglunni sé það „óheimilt,“ samræmist ekki vinnureglum lögreglunnar og sé brot á trúnaði. 

Í frétt Nútímans kemur einnig fram að „þingmaðurinn var handtekinn og fluttur á lögreglustöð en svo sleppt þegar í ljós kom að skemmtistaðurinn vildi ekki leggja fram kæru auk þess sem hann hafði ekki ollið líkamstjóni eða eignaspjöllum á staðnum“ og það sett í samhengi við dagbók lögreglu sem á að staðfesta upplýsingarnar frá lögreglunni. Arndís Anna sagði í …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Hugsið ykkur hversu frábært það hefði verið ef Klaustursóbermin hefðu bara verið blindfull og dáið áfengisdauða og brugðist svo illa við að löggan leyfði þeim ekki að sofa í friði. Síðan hefðu þau bara haft vit til að biðja afsökunar á vondri hegðun. Þarna er grundvallarmunur á. Áfram Arndís Anna Kristínar og Gunnarsdóttir.! Ég á von á því að ég kjósi Pírata, verðir þú í framboði❤️
    12
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár