Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Svandís leggur fram drög um töluverðar breytingar á íslenskum sjávarútvegi

Tengd­ir að­il­ar verði skil­greind­ir með nýj­um hætti í ís­lensk­um sjáv­ar­út­vegi og fyr­ir­tækj­um sem skráð eru á mark­að verð­ur leyft að eiga allt að 15 pró­sent af öll­um afla­heim­ild­um, gangi frum­varps­drög Svandís­ar Svavars­dótt­ur mat­væla­ráð­herra eft­ir.

Svandís leggur fram drög um töluverðar breytingar á íslenskum sjávarútvegi
Boðar breytingar Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra birti frumvarpsdrögin í samráðsgátt stjórnvalda í dag. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Skilgreina á tengda aðila í sjávarútvegi með sama hætti og gert er í Samkeppnislögum, gangi nýtt frumvarp Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra eftir. Veiðigjald af uppsjávarfiski mun hækka en á móti fellur út 10 prósent álag sem lagt hefur verið á slíkan afla. Áætlað er að 800 milljónir króna til viðbótar við núverandi tekjur af veiðigjaldi munu skila sér í ríkissjóð, verði þessi breyting gerð. Áætlaðar tekjur af veiðigjöldum án afslátta er í ár 9,4 milljarðar og 9,1 milljarður á því næsta. 

„Stjórnvöld skortir heildaryfirsýn yfir það hvernig eigna- og stjórnunartengslum er háttað milli fyrirtækja í sjávarútvegi.“
úr greinargerð frumvarpsdraganna

Frumvarpsdrög voru birt í samráðsgátt stjórnvalda í morgun. Breytingarnar sem drögin fela í sér eru umtalsverð og snerta margar hliðar þess fiskveiðistjórnunarkerfis sem nú er í gildi. Þau gera til að mynda ráð fyrir að hámarksaflahlutdeild útgerða geti farið upp í allt að fimmtán prósent, séu fyrirtækin skráð á markað. Í dag …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár