Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stjörnukíkir inn á við

Tekst skáld­sag­an á við nú­tím­ann, við heim­inn og á hún að gera það? Skáld­sag­an á tím­um lofts­lags­ham­fara, stríða og gervi­greind­ar. Sam­tal við rit­höf­unda, þýð­end­ur, kenn­ara, borg­ar­full­trúa og hljóð­bókafram­leið­end­ur.

Stjörnukíkir inn á við
Skáldsagan er sérhannaður sjónauki Oddný Eir Ævarsdóttir líkir skáldsögunni við sjónauka sem er ekki beint út í loftið heldur inn á við, inn í samtímann, samfélög og innra með manneskjum í tengslum þeirra við alheiminn. Mynd: Stilla úr kvikmynd

Skáldsagan, hvað í fjandanum er hún? Á hún erindi, er einhver að lesa? Stútar gervigreindin henni, eru algóryþmar Facebook og TikTok að fela hana fyrir okkur? Týnist hún í fortíðinni eða úti í geimi, er hún föst í borginni eða vaknaði hún timbruð og týnd eftir sveitaball? Er eitthvert pláss fyrir hana í heimi stríða og frétta af hamförum, hlutabréfum og ójöfnuði?

Tekst skáldsagan á við nútímann, við heiminn – og á hún að gera það? Er erindisleysið kannski einmitt erindið? Sem minnir okkur á það sem skiptir alltaf máli, þegar fréttirnar hafa dáleitt okkur um að ákveðnir hlutir skipti öllu máli, hvort sem það er hrunið, kófið, nýjasta stríðið eða nýjustu náttúruhamfarirnar.

Þetta er vissulega eilífðarspurning. En skáldsagan snýst líka um eilífðarspurningarnar. Við spurðum rithöfunda, þýðendur, kennara, borgarfulltrúa og hljóðbókaframleiðendur að þessu og ýmsu öðru varðandi skáldsöguna.

Skáldsagan er sérhannaður sjónauki

„Skáldsagan er leikur. Að lesa og að …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Það er alltaf hollt tómstundagaman að sökkva sér niður í bæði fróðlega og skemmtilega bók að lesa og það má hrósa happi heldur betur yfir því að hafa þó kunnáttu og getu til þess
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu