Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Klementínurnar hækkað um 22 prósent í verði

Svo safa­rík­ar og vellykt­andi að mörg­um finnst al­gjör­lega ómiss­andi að rífa ut­an af þeim og bíta hressi­lega í þær til að fá jóla­and­ann yf­ir sig. En þær eru ekki ókeyp­is. Hafa reynd­ar hækk­að í verði um heil 22 pró­sent frá því í fyrra. Kass­inn af Robin-klementín­un­um kost­ar nú yf­ir þús­und kall í Bón­us.

Klementínurnar hækkað um 22 prósent í verði
Klementínur Kassinn af Robin-klementínum í Bónus hefur hækkað um 22 prósent í verði milli ára. Mynd: Samsett/Bónus

Svo safaríkar og vellyktandi að mörgum finnst algjörlega ómissandi að rífa utan af þeim og bíta hressilega í þær til að fá jólaandann yfir sig. En þær eru ekki ókeypis. Hafa reyndar hækkað í verði um heil 22 prósent frá því í fyrra. Kassinn af Robin-klementínunum kostar nú yfir þúsund kall í Bónus.

Fyrir jólin árið 2016 kostaði kassi af Robin-klementínum í Bónus 698 krónur. Þremur árum síðar var hann kominn upp í 795 kr. Árið 2020 var verð á þessum 2,3 kílóa kassa af klementínum kominn í 898 krónur og það kostaði hann líka í fyrra. En svo fóru að nálgast jólin í ár. Og nú kosta þessar gómsætu appelsínugulu jólabollur 1.098 krónur – komnar yfir þúsund króna þröskuldinn.

Þessi hækkun er töluvert meiri en sem nemur ársbreytingu á vísitölu neysluverðs sem er nú 7,9 prósent.

Klementínur eru frekar nýleg mandarínutegund og á ræktun þeirra uppruna að rekja til …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Hver sá sem hefur fylgst með fréttum veit hvað hefur gerst á Spáni í sumar: hitabylgjur og þurrkar af völdum veðurfarsbreytinga og hefur það komið niður á uppskeru.
    En þá gilda áfram hin kapítalísk lögmál að framboð og eftirspurn ráða verði og hefur verðbólgan þar mjög lítið að segja.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár