Klementínurnar hækkað um 22 prósent í verði

Svo safa­rík­ar og vellykt­andi að mörg­um finnst al­gjör­lega ómiss­andi að rífa ut­an af þeim og bíta hressi­lega í þær til að fá jóla­and­ann yf­ir sig. En þær eru ekki ókeyp­is. Hafa reynd­ar hækk­að í verði um heil 22 pró­sent frá því í fyrra. Kass­inn af Robin-klementín­un­um kost­ar nú yf­ir þús­und kall í Bón­us.

Klementínurnar hækkað um 22 prósent í verði
Klementínur Kassinn af Robin-klementínum í Bónus hefur hækkað um 22 prósent í verði milli ára. Mynd: Samsett/Bónus

Svo safaríkar og vellyktandi að mörgum finnst algjörlega ómissandi að rífa utan af þeim og bíta hressilega í þær til að fá jólaandann yfir sig. En þær eru ekki ókeypis. Hafa reyndar hækkað í verði um heil 22 prósent frá því í fyrra. Kassinn af Robin-klementínunum kostar nú yfir þúsund kall í Bónus.

Fyrir jólin árið 2016 kostaði kassi af Robin-klementínum í Bónus 698 krónur. Þremur árum síðar var hann kominn upp í 795 kr. Árið 2020 var verð á þessum 2,3 kílóa kassa af klementínum kominn í 898 krónur og það kostaði hann líka í fyrra. En svo fóru að nálgast jólin í ár. Og nú kosta þessar gómsætu appelsínugulu jólabollur 1.098 krónur – komnar yfir þúsund króna þröskuldinn.

Þessi hækkun er töluvert meiri en sem nemur ársbreytingu á vísitölu neysluverðs sem er nú 7,9 prósent.

Klementínur eru frekar nýleg mandarínutegund og á ræktun þeirra uppruna að rekja til …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Hver sá sem hefur fylgst með fréttum veit hvað hefur gerst á Spáni í sumar: hitabylgjur og þurrkar af völdum veðurfarsbreytinga og hefur það komið niður á uppskeru.
    En þá gilda áfram hin kapítalísk lögmál að framboð og eftirspurn ráða verði og hefur verðbólgan þar mjög lítið að segja.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár