Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Verð í Bónus í flestum tilfellum einni krónu lægra en hjá samkeppninni

Sam­an­burð­ur á mat­ar­körf­um sýn­ir að hægt er að spara 350 krón­ur í rúm­lega 45 þús­und króna inn­kaup­um með því að versla frek­ar í Bón­us en Krón­unni og 412 krón­ur með því að versla frek­ar þar en í Nettó.

Verð í Bónus í flestum tilfellum einni krónu lægra en hjá samkeppninni
Dýrtíð Matarkarfan hefur hækkað mikið í verði síðustu misseri. Matur og drykkur er sá undirliður verðbólgu sem hækkað hefur mest síðastliðið ár. Mynd: Samsett / Heimildin

Ódýrasta matarkarfan á Íslandi kostar 45.430 krónur og hana er hægt að kaupa hjá Bónus. Hún er 0,8 prósent lægri en matarkarfan í Krónunni og 0,9 prósent lægri en matarkarfan í Nettó. Ef þessi hlutföll eru þýdd yfir í krónur og aura þá þýðir það að neytandi sem kaupir matarkörfu sem samanstendur af þeim 76 vörum sem bornar eru saman á heimasíðu Verðgáttarinnar sparar sér 350 krónur á slíkri matarkörfu með því að versla í Bónus frekar en Krónunni og 412 krónur með því að velja Bónus frekar en Nettó. 

Úttekt Heimildarinnar, sem framkvæmd var miðvikudaginn 15. nóvember, á því verði sem aðgengilegt er í Verðgáttinni, sýnir að í langflestum tilvikum er verðmunurinn á vörum lítill sem enginn. Af þeim 76 vörum sem tilgreindar eru var Bónus með lægsta verðið í næstum öllum vöruflokkum. Í 61 tilviki munaði hins vegar einungis einni krónu á verðinu hjá Bónus og því næstlægsta …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Heitir þetta samkeppni ?
    0
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Þessi góða grein segir að samtrygging kaupmanna sé svo góð að einungið þurfi að hafa í huga hvert sé ódýrast að aka!
    1
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Það er þegjandi samkomulag um að Bónus stjórni gerfisamkeppninni. Eina lausnin er að ganga í ESB, taka upp evru og fá hingað erlendar verslanir og banka. Í leiðinni yrði kvótinn tekinn af LÍÚ.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu