Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Töfrandi saga af vináttu

Æv­in­týri Vig­dís­ar Gríms­dótt­ur ger­ir það sem all­ar góð­ar sög­ur gera, skemmt­ir og fræð­ir í senn. Dá­sam­lega skrýt­ið og heill­andi verk.

Töfrandi saga af vináttu
Vigdís Grímsdóttir Höfundur Ævintýri. Mynd: Kristinn Magnússon
Bók

Æv­in­týr­ið

Höfundur Vigdís Grímsdóttir
Benedikt bókaútgáfa
171 blaðsíða
Niðurstaða:

Dásamlega skrýtið og heillandi verk. Ævintýri fyrir alla aldurshópa.

Gefðu umsögn

Ævintýrið á sér stað í heitasta landi í heimi. Það land gæti verið á mörgum stöðum á jarðkringlunni, en vitaskuld kemur þriðji heimurinn upp í hugann, auk þess sem það hvarflaði að svartsýnum lesanda að um framtíðarskáldskap væri að ræða. 

Drengurinn býr ásamt foreldrum sínum í alræðisríki þar sem misskipting auðs er himinhrópandi. Drottning og ráðherrar hennar setja lögin og fólkið verður að samþykkja þau, annars er þeim að mæta og það vill enginn. Drottningin býr í höll, en flestir þegnar hennar í hreysum. Mikil fátækt er og atvinnuleysi í landinu, en foreldrar Drengsins eru svo ljónheppin að hafa vinnu. Þau eru þrælar ferðamannaiðnaðarins á Hvítu höfrungaströndinni, leggja sig fram um að spyrja ekki spurninga og hvetja son sinn til þess að vera ekki með röfl, tuð eða vesen. „Hugsaðu ekki um reglurnar, farðu eftir þeim“ er þeirra viðkvæði. Enda eru þeir sem brjóta reglurnar fluttir með hervaldi í Kastalakjallarann …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
6
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár