Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Töfrandi saga af vináttu

Æv­in­týri Vig­dís­ar Gríms­dótt­ur ger­ir það sem all­ar góð­ar sög­ur gera, skemmt­ir og fræð­ir í senn. Dá­sam­lega skrýt­ið og heill­andi verk.

Töfrandi saga af vináttu
Vigdís Grímsdóttir Höfundur Ævintýri. Mynd: Kristinn Magnússon
Bók

Æv­in­týr­ið

Höfundur Vigdís Grímsdóttir
Benedikt bókaútgáfa
171 blaðsíða
Niðurstaða:

Dásamlega skrýtið og heillandi verk. Ævintýri fyrir alla aldurshópa.

Gefðu umsögn

Ævintýrið á sér stað í heitasta landi í heimi. Það land gæti verið á mörgum stöðum á jarðkringlunni, en vitaskuld kemur þriðji heimurinn upp í hugann, auk þess sem það hvarflaði að svartsýnum lesanda að um framtíðarskáldskap væri að ræða. 

Drengurinn býr ásamt foreldrum sínum í alræðisríki þar sem misskipting auðs er himinhrópandi. Drottning og ráðherrar hennar setja lögin og fólkið verður að samþykkja þau, annars er þeim að mæta og það vill enginn. Drottningin býr í höll, en flestir þegnar hennar í hreysum. Mikil fátækt er og atvinnuleysi í landinu, en foreldrar Drengsins eru svo ljónheppin að hafa vinnu. Þau eru þrælar ferðamannaiðnaðarins á Hvítu höfrungaströndinni, leggja sig fram um að spyrja ekki spurninga og hvetja son sinn til þess að vera ekki með röfl, tuð eða vesen. „Hugsaðu ekki um reglurnar, farðu eftir þeim“ er þeirra viðkvæði. Enda eru þeir sem brjóta reglurnar fluttir með hervaldi í Kastalakjallarann …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár