Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Töfrandi saga af vináttu

Æv­in­týri Vig­dís­ar Gríms­dótt­ur ger­ir það sem all­ar góð­ar sög­ur gera, skemmt­ir og fræð­ir í senn. Dá­sam­lega skrýt­ið og heill­andi verk.

Töfrandi saga af vináttu
Vigdís Grímsdóttir Höfundur Ævintýri. Mynd: Kristinn Magnússon
Bók

Æv­in­týr­ið

Höfundur Vigdís Grímsdóttir
Benedikt bókaútgáfa
171 blaðsíða
Niðurstaða:

Dásamlega skrýtið og heillandi verk. Ævintýri fyrir alla aldurshópa.

Gefðu umsögn

Ævintýrið á sér stað í heitasta landi í heimi. Það land gæti verið á mörgum stöðum á jarðkringlunni, en vitaskuld kemur þriðji heimurinn upp í hugann, auk þess sem það hvarflaði að svartsýnum lesanda að um framtíðarskáldskap væri að ræða. 

Drengurinn býr ásamt foreldrum sínum í alræðisríki þar sem misskipting auðs er himinhrópandi. Drottning og ráðherrar hennar setja lögin og fólkið verður að samþykkja þau, annars er þeim að mæta og það vill enginn. Drottningin býr í höll, en flestir þegnar hennar í hreysum. Mikil fátækt er og atvinnuleysi í landinu, en foreldrar Drengsins eru svo ljónheppin að hafa vinnu. Þau eru þrælar ferðamannaiðnaðarins á Hvítu höfrungaströndinni, leggja sig fram um að spyrja ekki spurninga og hvetja son sinn til þess að vera ekki með röfl, tuð eða vesen. „Hugsaðu ekki um reglurnar, farðu eftir þeim“ er þeirra viðkvæði. Enda eru þeir sem brjóta reglurnar fluttir með hervaldi í Kastalakjallarann …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár