Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ráðgátan um „Blanka“ leyst

Aug­lýs­ing­ar frá „Blanka“ hafa ver­ið áber­andi und­an­farna daga, en mynd­merki sem líkj­ast merkj­um ís­lenskra banka hafa ver­ið not­uð í aug­lýs­ing­un­um. Um er að ræða nýja her­ferð á veg­um rétt­inda­sam­taka.

Ráðgátan um „Blanka“ leyst
Blanki Þetta skjáskot af vef Blanka minnir um margt á auglýsingar á vegum Arion banka. Um er að ræða herferð á vegum ÖBÍ réttindasamtaka. Mynd: Af vef Blanka

Undanfarna daga hafa auglýsingar á vegum „Blanka“ sést í fjölmiðlum, en myndmerki sem svipa til myndmerkja íslenskra banka á borð við Arion banka, Íslandsbanka og Kviku hafa verið notuð í auglýsingunum.

„Blanki“ hefur sent nokkrar fréttatilkynningar á fjölmiðla, bæði um að Reynir Grétarsson stofnandi Creditinfo og fyrrverandi forstjóri SaltPay, verði skipaður stjórnarformaður Blanka og um að umhverfisauglýsingar á vegum Blanka á höfuðborgarsvæðinu hafi verið teknar úr birtingu.

Tölvugerð myndBlanki sendi þessa tölvugerðu mynd og fleiri til á fjölmiðla í gær, þar sem vakin var athygli á því að umhverfisauglýsingar Blanka hefðu verið teknar úr birtingu.

Heimildin getur upplýst að um er að ræða lið í herferð á vegum ÖBÍ réttindasamtaka, sem virðist eiga að stuðla að vitundarvakningu um stöðu fatlaðs fólks á húsnæðismarkaði. Ný skýrsla um húsnæðismál fatlaðs fólks var gefin út af ÖBÍ 9. nóvember.

Talsmaður ÖBÍ vildi ekki staðfesta að um væri að …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár